Yoko keypti afmælisgjöf hjá Gilbert úrsmið 14. október 2010 08:45 Yoko Ono lagði leið sína í fjölda verslana þegar hún var hér stödd í tilefni þess að kveikt var á friðarsúlunni Yoko Ono keypti úr hjá Gilbert úrsmið sem hún gaf syni sínum, Sean Lennon, í afmælisgjöf. Sean varð 35 ára 9. október, á 70 ára fæðingarafmæli föður síns heitins, John Lennon. John fagnaði því 35 ára afmæli sínu sama dag og Sean fæddist. Yoko fór að fordæmi ekki ómerkari manna en Viggo Morthensen, Jude Law og Quentin Tarantino þegar hún lagði leið sína til Gilberts úrsmiðs á dögunum og keypti íslensk úr. Yoko keypti þrjú úr af tegundinni JS watch co. Reykjavík sem er u hönnuð og framleidd hjá Gilbert úrsmiði á Laugaveginum. Yoko valdi JS-úr af týpunni 101 handa Sean. Auk þess keypti hún kvenúr af sömu týpu handa sjálfri sér. „Hún heillaðist mjög af því að það sendur Reykjavík á skífunni," segir Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmíðameistari. „Ég átti til úr númer 101 af þessari týpunni 101 sem ég hafði geymt fyrir sérstakt tilefni. Mér fannst þetta sérstakt tilefni þannig að þegar hún var búin að velja úr sagði ég við hana að mig langaði til að hún eignaðist þetta sérstaka eintak," segir Gilbert.Samskonar úr og Yoko keyptiAuk þessa keypti hún eitt karlmannsúr af Islandus-týpunni frá JS watch co. en Gilbert sagðist ekki vita hvort það hefði einnig verið ætlað Sean. „Hún er virkilega indæl og gaman að tala við hana," segir Gilbert. Kvöldið áður en Yoko kom í verslunina hafði Gilbert farið með konu sinni og barnabörn niður að sjó til að horfa á upplýsta friðarsúluna. „Ég sagði henni frá því og hvað mér hafði fundist friðarsúlan falleg. Ég þakkaði henni líka fyrir að hafa valið Reykjavík fyrir friðarsúluna," segir Gilbert. JS-úrin eru ódýrust á 180 þúsund en fara alveg upp í 500 þúsund krónur stykkið. Gilbert segist einnig eiga til takmarkað upplaf af úrunum sem kosti 1300 þúsund en Yoko valdi ekki slíkan lúxus í þetta skiptið. Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Yoko Ono keypti úr hjá Gilbert úrsmið sem hún gaf syni sínum, Sean Lennon, í afmælisgjöf. Sean varð 35 ára 9. október, á 70 ára fæðingarafmæli föður síns heitins, John Lennon. John fagnaði því 35 ára afmæli sínu sama dag og Sean fæddist. Yoko fór að fordæmi ekki ómerkari manna en Viggo Morthensen, Jude Law og Quentin Tarantino þegar hún lagði leið sína til Gilberts úrsmiðs á dögunum og keypti íslensk úr. Yoko keypti þrjú úr af tegundinni JS watch co. Reykjavík sem er u hönnuð og framleidd hjá Gilbert úrsmiði á Laugaveginum. Yoko valdi JS-úr af týpunni 101 handa Sean. Auk þess keypti hún kvenúr af sömu týpu handa sjálfri sér. „Hún heillaðist mjög af því að það sendur Reykjavík á skífunni," segir Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmíðameistari. „Ég átti til úr númer 101 af þessari týpunni 101 sem ég hafði geymt fyrir sérstakt tilefni. Mér fannst þetta sérstakt tilefni þannig að þegar hún var búin að velja úr sagði ég við hana að mig langaði til að hún eignaðist þetta sérstaka eintak," segir Gilbert.Samskonar úr og Yoko keyptiAuk þessa keypti hún eitt karlmannsúr af Islandus-týpunni frá JS watch co. en Gilbert sagðist ekki vita hvort það hefði einnig verið ætlað Sean. „Hún er virkilega indæl og gaman að tala við hana," segir Gilbert. Kvöldið áður en Yoko kom í verslunina hafði Gilbert farið með konu sinni og barnabörn niður að sjó til að horfa á upplýsta friðarsúluna. „Ég sagði henni frá því og hvað mér hafði fundist friðarsúlan falleg. Ég þakkaði henni líka fyrir að hafa valið Reykjavík fyrir friðarsúluna," segir Gilbert. JS-úrin eru ódýrust á 180 þúsund en fara alveg upp í 500 þúsund krónur stykkið. Gilbert segist einnig eiga til takmarkað upplaf af úrunum sem kosti 1300 þúsund en Yoko valdi ekki slíkan lúxus í þetta skiptið.
Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira