Mila Kunis á móti Mark Wahlberg 16. desember 2010 06:00 Mila Kunis hefur mátt hafa fyrir sínum ferli, enda verið leikkona frá tólf ára aldri. Mila Kunis hefur hreppt stórt hlutverk í kvikmyndinni Ted sem Mark Wahlberg mun leika í. Ferill Milu hefur verið að sækja á uppleið á undanförnum árum, en hún hóf störf fyrir framan kvikmyndavélarnar aðeins tólf ára að aldri. Mila er eflaust enn þá þekktust fyrir að leika Jackie Burkhart úr That "70s Show en það gæti verið að breytast. Á þriðjudag var upplýst hverjir hefðu verið tilnefndir til Golden Globe-verðlauna og nafn Mila Kunis var þar nefnt í flokknum besta leikkonan í aukahlutverki. Hún leikur harðsvíraðan keppinaut Natalie Portman í ballettmyndinni Black Swan og lagði mikið á sig, grennti sig ótæpilega og sagðist á tímabili hafa óttast um eigið heilsufar. Og þegar maður er tilnefndur til Golden Globe-verðlauna eru hlutirnir fljótir að breytast. Mila Kunis virtist nefnilega vera föst í kvikmyndum sem dönsuðu á barmi þess að vera b-myndir. En það er þetta eina hlutverk sem snýr lukkuhjólinu og í gær var tilkynnt að Kunis hefði hreppt aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni Ted. Þá er kvikmyndin Friends with Benefits væntanleg en þar leikur hún meðal annars á móti Emmu Stone, Justin Timberlake og Woody Harrelson. - fgg Golden Globes Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Mila Kunis hefur hreppt stórt hlutverk í kvikmyndinni Ted sem Mark Wahlberg mun leika í. Ferill Milu hefur verið að sækja á uppleið á undanförnum árum, en hún hóf störf fyrir framan kvikmyndavélarnar aðeins tólf ára að aldri. Mila er eflaust enn þá þekktust fyrir að leika Jackie Burkhart úr That "70s Show en það gæti verið að breytast. Á þriðjudag var upplýst hverjir hefðu verið tilnefndir til Golden Globe-verðlauna og nafn Mila Kunis var þar nefnt í flokknum besta leikkonan í aukahlutverki. Hún leikur harðsvíraðan keppinaut Natalie Portman í ballettmyndinni Black Swan og lagði mikið á sig, grennti sig ótæpilega og sagðist á tímabili hafa óttast um eigið heilsufar. Og þegar maður er tilnefndur til Golden Globe-verðlauna eru hlutirnir fljótir að breytast. Mila Kunis virtist nefnilega vera föst í kvikmyndum sem dönsuðu á barmi þess að vera b-myndir. En það er þetta eina hlutverk sem snýr lukkuhjólinu og í gær var tilkynnt að Kunis hefði hreppt aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni Ted. Þá er kvikmyndin Friends with Benefits væntanleg en þar leikur hún meðal annars á móti Emmu Stone, Justin Timberlake og Woody Harrelson. - fgg
Golden Globes Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira