Rússneskur bílaframleiðandi í Formúlu 1 11. nóvember 2010 09:53 Richard Branson og Christian Horner sem tryggði Red Bull liðinu meistaratitil bílasmiða um síðustu helgi. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sportbílaframleiðandinn Marussia í Rússlandi hefur keypt vænan hlut í Virgin liðinu breska, sem er stýrt af auðkýfingnum Richard Branson sem á Virgin flugfélagið og yfir 400 önnur fyrirtæki. Í ljósi þessara kaupa þá verður liðið endurskírt og mun heita Marussia Virgin Racing á næsta keppnistímabili. Fréttin kemur skömmu í kjölfar þess að Bernie Ecclestone tilkynnti að Formúlu 1 mót yrði i Rússlandi árið 2014. "Fyrsta ár okkar í Formúlu 1 var erfitt og það var ljóst frá upphafi og ekki síst þar sem því var komið á laggirnar í kreppunni", sagði Branson, eigandi og yfirmaður Virgin um málið í frétt á autosport.com. "Virgin er hæstánægt sem fyrirtæki að hafa tryggt samstarfsaðila sem hefur sömu sjónarmið og anda og við. Markmiðið verður að takast á við þá sem hafa ráðið ferðinni í Formúlu 1 og þróa lið okkar", sagði Branson. Marussia er ekki þekkt merki á heimsvísu, en framleiða m.a. bíla sem líkja má við Ferrari, Lamborghini og álíka sportbíla á markaðnum. Einn rússneskur ökumaður er í Formúlu 1, en það er Vitaly Petrov hjá Renault. Annar rússneskur ökumaður, Mikhail Alesshin fær prufu með Renault í Abu Dhabi eftir Formúlu 1 mótið sem verður þar um helgina. Margir ungir ökumenn munu þá fá tækifæri að prófa Formúlu 1 bíla með hinum ýmsu keppnisliðum. Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sportbílaframleiðandinn Marussia í Rússlandi hefur keypt vænan hlut í Virgin liðinu breska, sem er stýrt af auðkýfingnum Richard Branson sem á Virgin flugfélagið og yfir 400 önnur fyrirtæki. Í ljósi þessara kaupa þá verður liðið endurskírt og mun heita Marussia Virgin Racing á næsta keppnistímabili. Fréttin kemur skömmu í kjölfar þess að Bernie Ecclestone tilkynnti að Formúlu 1 mót yrði i Rússlandi árið 2014. "Fyrsta ár okkar í Formúlu 1 var erfitt og það var ljóst frá upphafi og ekki síst þar sem því var komið á laggirnar í kreppunni", sagði Branson, eigandi og yfirmaður Virgin um málið í frétt á autosport.com. "Virgin er hæstánægt sem fyrirtæki að hafa tryggt samstarfsaðila sem hefur sömu sjónarmið og anda og við. Markmiðið verður að takast á við þá sem hafa ráðið ferðinni í Formúlu 1 og þróa lið okkar", sagði Branson. Marussia er ekki þekkt merki á heimsvísu, en framleiða m.a. bíla sem líkja má við Ferrari, Lamborghini og álíka sportbíla á markaðnum. Einn rússneskur ökumaður er í Formúlu 1, en það er Vitaly Petrov hjá Renault. Annar rússneskur ökumaður, Mikhail Alesshin fær prufu með Renault í Abu Dhabi eftir Formúlu 1 mótið sem verður þar um helgina. Margir ungir ökumenn munu þá fá tækifæri að prófa Formúlu 1 bíla með hinum ýmsu keppnisliðum.
Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira