Julia Demirer og Unnur Tara efstar eftir fyrstu fjóra leikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2010 13:44 Það verður væntanlega barist um hvert frákast í leiknum í kvöld. Mynd/Valli KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105 Dominos-deild kvenna Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Sjá meira
KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Sjá meira