Efnahagsbati Evrópu hefur stoppað 12. febrúar 2010 11:19 Samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat hefur hinn veiki efnahagsbati í Evrópu nú stoppað. Tölurnar sýna að hagvöxtur á evrusvæðinu nam aðeins 0,1% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs en væntingar voru um að vöxturinn yrði 0,4%. Það er gríska hagkerfið, ásamt því ítalska og spænska sem dregur úr hagvexti svæðisins ásamt því að tölur frá helstu aflvél svæðisins, Þýskalandi, valda miklum vonbrigðum. Hagvöxtur í Grikklandi var neikvæður um 0,8%, á Ítalíu var hann neikvæður um 0,6% og 0,1% á Spáni. Í Þýskalandi varð enginn hagvöxtur á fjórða ársfjórðungi en væntingar voru um að hann myndi aukast um 0,2%. Eini ljósi punkturinn á evrusvæðinu er Frakkland þar sem hagvöxturinn jókst um 0,6%. „Ef þýska aflvélin hikstar er erfitt að draga áfram afganginn af Evrópu," segir Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank í samtali við Jyllands Posten um málið. „Þýskur útflutningur er í örum vexti en einkaneyslan og fjárfestingar halda hagvexti þar niðri." Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat hefur hinn veiki efnahagsbati í Evrópu nú stoppað. Tölurnar sýna að hagvöxtur á evrusvæðinu nam aðeins 0,1% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs en væntingar voru um að vöxturinn yrði 0,4%. Það er gríska hagkerfið, ásamt því ítalska og spænska sem dregur úr hagvexti svæðisins ásamt því að tölur frá helstu aflvél svæðisins, Þýskalandi, valda miklum vonbrigðum. Hagvöxtur í Grikklandi var neikvæður um 0,8%, á Ítalíu var hann neikvæður um 0,6% og 0,1% á Spáni. Í Þýskalandi varð enginn hagvöxtur á fjórða ársfjórðungi en væntingar voru um að hann myndi aukast um 0,2%. Eini ljósi punkturinn á evrusvæðinu er Frakkland þar sem hagvöxturinn jókst um 0,6%. „Ef þýska aflvélin hikstar er erfitt að draga áfram afganginn af Evrópu," segir Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank í samtali við Jyllands Posten um málið. „Þýskur útflutningur er í örum vexti en einkaneyslan og fjárfestingar halda hagvexti þar niðri."
Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira