Viktoría prinsessa er efni í kauphallarhákarl 14. júní 2010 14:44 Brúðkaup sænsku prinsessunnar Viktoríu stendur fyrir dyrum og mikið rætt um allar hliðar málsins í sænskum fjölmiðlum. Nú hefur Dagens Industri fundið það út að Viktoría virðist vera ágætt efni í kaupahallarhákarl (börshaj). Dagens Industri hefur kannað hlutabréfaeignir einstakra meðlima sænsku konungsfjölsksyldunnar og í ljós kemur að Viktoría er þeirra best til að ávaxta sitt pund. Raunar stendur prinsessan sig mun betur en flestir aðrir á hlutabréfamarkaðinum í Stokkhólmi. Dagens Industri telur að kannski njóti hún þar góðs af valdamiklum vinum sínum. Viktoría á hluti í 14 stórum fyrirtækjum sem skráð eru á markað í Svíþjóð. Hlutabréfaeignir hennar nema samtals 14,1 milljón sænskra kr. og hafa vaxið um 14% síðan sumarið 2008. Á þessum tíma hefur sænska úrvalsvísitalan hinsvegar aðeins hækkað um 5%. Prinsessan, og krúnuerfingi Svíþjóðar, á meðal annars hluti í H&M en forstjóri þar er Karl-Johann Person sem er náinn vinur Viktoríu. Bæði hann og eiginkonu hans, Leonie, er boðið í brúðkaup Viktoríu á laugardaginn kemur. Af öðrum félögum sem Viktoría á hluti í má nefna Handelsbanken, Ericson, Electrolux, SEB og Husqvarna. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Brúðkaup sænsku prinsessunnar Viktoríu stendur fyrir dyrum og mikið rætt um allar hliðar málsins í sænskum fjölmiðlum. Nú hefur Dagens Industri fundið það út að Viktoría virðist vera ágætt efni í kaupahallarhákarl (börshaj). Dagens Industri hefur kannað hlutabréfaeignir einstakra meðlima sænsku konungsfjölsksyldunnar og í ljós kemur að Viktoría er þeirra best til að ávaxta sitt pund. Raunar stendur prinsessan sig mun betur en flestir aðrir á hlutabréfamarkaðinum í Stokkhólmi. Dagens Industri telur að kannski njóti hún þar góðs af valdamiklum vinum sínum. Viktoría á hluti í 14 stórum fyrirtækjum sem skráð eru á markað í Svíþjóð. Hlutabréfaeignir hennar nema samtals 14,1 milljón sænskra kr. og hafa vaxið um 14% síðan sumarið 2008. Á þessum tíma hefur sænska úrvalsvísitalan hinsvegar aðeins hækkað um 5%. Prinsessan, og krúnuerfingi Svíþjóðar, á meðal annars hluti í H&M en forstjóri þar er Karl-Johann Person sem er náinn vinur Viktoríu. Bæði hann og eiginkonu hans, Leonie, er boðið í brúðkaup Viktoríu á laugardaginn kemur. Af öðrum félögum sem Viktoría á hluti í má nefna Handelsbanken, Ericson, Electrolux, SEB og Husqvarna.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent