Tiger fimm höggum frá efsta manni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 20. júní 2010 12:00 AFP Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. Sá heitir Dustin Johnson og er á sex undir pari en Graeme McDowell er á þremur undir. Tiger er einn undir parinu. Woods spilaði í gær á 66 höggum og kom sér aftur inn á topplistann með góðri spilamennsku. Hann byrjaði mótið illa og þarf að hafa sig allan við ef hann ætlar að eiga möguleika á fimmtánda risatitlinum. Phil Mickelson er á einum yfir pari en ef hann nær öðru sætinu í mótinu, eða vinnur það, kemst hann í efsta sæti heimslistans á kostnað Tiger, svo lengi sem hann vinni ekki mótið. Opna bandaríska meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. Sá heitir Dustin Johnson og er á sex undir pari en Graeme McDowell er á þremur undir. Tiger er einn undir parinu. Woods spilaði í gær á 66 höggum og kom sér aftur inn á topplistann með góðri spilamennsku. Hann byrjaði mótið illa og þarf að hafa sig allan við ef hann ætlar að eiga möguleika á fimmtánda risatitlinum. Phil Mickelson er á einum yfir pari en ef hann nær öðru sætinu í mótinu, eða vinnur það, kemst hann í efsta sæti heimslistans á kostnað Tiger, svo lengi sem hann vinni ekki mótið. Opna bandaríska meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.
Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira