IE-deild karla: Njarðvík á toppinn og Grindavík tapaði fyrir Fjölni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2010 21:06 Njarðvík vann góðan sigur á Króknum. Mynd/Anton Njarðvík skellti sér á toppinn í Iceland Express-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Spennuleikur kvöldsins var í Röstinni þar sem næstneðsta lið deildarinnar, Fjölnir, sótti Grindavík heim. Fjölnismenn lengstum með forystuna en Grindavík jafnaði og lokasekúndurnar æsispennandi. Darrell Flake klúðraði tveim vítaskotum þegar 25 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og staðan jöfn. Bæði lið töpuðu svo boltanum áður en leiktímanum lauk og grípa varð til framlengingar. Fjölnismenn voru sterkari þar en Grindavík kom aftur til baka og komst yfir þegar hálf mínúta var eftir. Fjölnir skoraði þriggja stiga körfu er 18 sekúndur lifðu leiks og það dugði til sigurs. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Fjölnir 109-111 (99-99) Stig Grindavíkur: Darrell Flake 38, Ómar Sævarsson 22, Guðlaugur Eyjólfsson 20, Ólafur Ólafsson 17, Páll Axel Vilbergsson 6, Nökkvi Jónsson 3, Björn Brynjólfsson 3. Stig Fjölnis: Ægir Steinarsson 33 (13 stoðs.), Chris Smith 21, Tómas Tómasson 20, Magni Hafsteinsson 12, Arnþór Guðmundsson 12, Jón Sverrisson 6, Sindri Kárason 5, Garðar Sveinbjörnsson 2. FSu-Hamar 78-91 Stig FSu: Richard Williams 27, Aleksas Zimnickas 15, Chris Caird 13, Dominic Baker 7, Kjartan Kárason 7, Sæmundur Valdimarsson 4, Jake Wyatt 3, Orri Jónsson 2. Stig Hamars: Andre Dabney 35 (11 frák.), Marvin Valdimarsson 23, Páll Helgason 13, Viðar Hafsteinsson 9, Svavar Pálsson 5, Ragnar Nathanealsson 2, Bjarni Lárusson 2, Oddur Ólafsson 2. Tindastóll-Njarðvík 80-106 Stig Tindastóls: Michael Giovacchini 19, Kenney Boyd 16, Axel Kárason 10, Friðrik Hreinsson 9, Svavar Birgisson 9, Helgi Margeirsson 8, Helgi Viggósson 6, Sigmar Björnsson 2. Stig Njarðvíkur: Jóhann Árni Ólafsson 18, Friðrik Stefánsson 15, Nick Bradford 14, Hjörtur Hrafn Einarsson 12, Guðmundur Jónsson 10, Rúnar Erlingsson 8, Kristján Sigurðsson 6, Páll Kristinsson 6, Grétar Garðarsson 5, Magnús Gunnarsson 5, Egill Jónasson 4, Elías Kristjánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Njarðvík skellti sér á toppinn í Iceland Express-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Spennuleikur kvöldsins var í Röstinni þar sem næstneðsta lið deildarinnar, Fjölnir, sótti Grindavík heim. Fjölnismenn lengstum með forystuna en Grindavík jafnaði og lokasekúndurnar æsispennandi. Darrell Flake klúðraði tveim vítaskotum þegar 25 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og staðan jöfn. Bæði lið töpuðu svo boltanum áður en leiktímanum lauk og grípa varð til framlengingar. Fjölnismenn voru sterkari þar en Grindavík kom aftur til baka og komst yfir þegar hálf mínúta var eftir. Fjölnir skoraði þriggja stiga körfu er 18 sekúndur lifðu leiks og það dugði til sigurs. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Fjölnir 109-111 (99-99) Stig Grindavíkur: Darrell Flake 38, Ómar Sævarsson 22, Guðlaugur Eyjólfsson 20, Ólafur Ólafsson 17, Páll Axel Vilbergsson 6, Nökkvi Jónsson 3, Björn Brynjólfsson 3. Stig Fjölnis: Ægir Steinarsson 33 (13 stoðs.), Chris Smith 21, Tómas Tómasson 20, Magni Hafsteinsson 12, Arnþór Guðmundsson 12, Jón Sverrisson 6, Sindri Kárason 5, Garðar Sveinbjörnsson 2. FSu-Hamar 78-91 Stig FSu: Richard Williams 27, Aleksas Zimnickas 15, Chris Caird 13, Dominic Baker 7, Kjartan Kárason 7, Sæmundur Valdimarsson 4, Jake Wyatt 3, Orri Jónsson 2. Stig Hamars: Andre Dabney 35 (11 frák.), Marvin Valdimarsson 23, Páll Helgason 13, Viðar Hafsteinsson 9, Svavar Pálsson 5, Ragnar Nathanealsson 2, Bjarni Lárusson 2, Oddur Ólafsson 2. Tindastóll-Njarðvík 80-106 Stig Tindastóls: Michael Giovacchini 19, Kenney Boyd 16, Axel Kárason 10, Friðrik Hreinsson 9, Svavar Birgisson 9, Helgi Margeirsson 8, Helgi Viggósson 6, Sigmar Björnsson 2. Stig Njarðvíkur: Jóhann Árni Ólafsson 18, Friðrik Stefánsson 15, Nick Bradford 14, Hjörtur Hrafn Einarsson 12, Guðmundur Jónsson 10, Rúnar Erlingsson 8, Kristján Sigurðsson 6, Páll Kristinsson 6, Grétar Garðarsson 5, Magnús Gunnarsson 5, Egill Jónasson 4, Elías Kristjánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira