Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Ómar Þorgeirsson skrifar 25. febrúar 2010 14:30 Rafa Benitez. Nordic photos/AFP Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Liverpool lenti í talsverðu basli í fyrri leik liðanna á Anfield-leikvanginum og vann aðeins 1-0 sigur en Benitez segir afar mikilvægt að Liverpool hafi náð að halda marki sínu hreinu á heimavelli. „Okkur gekk ekki nægilega vel að klára færin í fyrri leiknum en þá er gríðarlega mikilvægt að fá ekki á sig mark á móti. Við vitum að þeir eru öflugir á heimavelli sínum en eru þó ekki að skora mikið af mörkum og við getum því sett þá í erfiða stöðu með að skora útivallarmark. Þá þurfa þeir að færa sig framar á völlinn og þá getum við skapað okkur meira pláss á þeirra vallarhelmingi til að skora mörk," sagði Benitez sem ítrekar að lið sitt ætli að fara alla leið í keppninni. „Eftir að hafa spilað í Meistaradeildinni í fimm síðustu ár þá gerum við okkur grein fyrir því að þessi keppni er ekki á sama stalli en Evrópudeildin er þó mjög mikilvæg keppni og þar eru saman komin mörg góð lið. Við vitum að þetta verður erfitt og við þurfum bara að taka einn leik í einu en við stefnum að sjálfsögðu á að vinna þessa keppni. Þetta er gott tækifæri til þess að skila bikar í safnið," sagði Benitez í dag. Evrópudeild UEFA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Liverpool lenti í talsverðu basli í fyrri leik liðanna á Anfield-leikvanginum og vann aðeins 1-0 sigur en Benitez segir afar mikilvægt að Liverpool hafi náð að halda marki sínu hreinu á heimavelli. „Okkur gekk ekki nægilega vel að klára færin í fyrri leiknum en þá er gríðarlega mikilvægt að fá ekki á sig mark á móti. Við vitum að þeir eru öflugir á heimavelli sínum en eru þó ekki að skora mikið af mörkum og við getum því sett þá í erfiða stöðu með að skora útivallarmark. Þá þurfa þeir að færa sig framar á völlinn og þá getum við skapað okkur meira pláss á þeirra vallarhelmingi til að skora mörk," sagði Benitez sem ítrekar að lið sitt ætli að fara alla leið í keppninni. „Eftir að hafa spilað í Meistaradeildinni í fimm síðustu ár þá gerum við okkur grein fyrir því að þessi keppni er ekki á sama stalli en Evrópudeildin er þó mjög mikilvæg keppni og þar eru saman komin mörg góð lið. Við vitum að þetta verður erfitt og við þurfum bara að taka einn leik í einu en við stefnum að sjálfsögðu á að vinna þessa keppni. Þetta er gott tækifæri til þess að skila bikar í safnið," sagði Benitez í dag.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira