Nonni Mæju fékk flest atkvæði í Stjörnuleik KKÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2010 15:50 Jón Ólafur Jónsson. Mynd/Vilhelm Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson, þekktastur undir viðurnefninu Nonni Mæju, fékk flest atkvæði í netkosningu á KKÍ þar sem gestir síðunnar fengu að velja byrjunarliðsleikmenn í Stjörnuleik KKÍ sem fer fram í Seljaskóla 11. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Jón Ólafur er einn af þremur Snæfellingum í byrjunarliði Landsbyggðarinnar en hinir eru þeir Sean Burton og Ryan Amaroso. Aðrir í liðinu eru þeir Páll Axel Vilbergsson í Grindavík sem fékk næstflest atkvæði og Hörður Axel Vilhjálmsson í Keflavík. KR-ingurinn Pavel Ermolinskij fékk flest atkvæði í liði Höfuðborgarinnar en aðrir í liðinu eru þeir Ægir Þór Steinarsson (Fjölni), Marvin Valdimarsson (Stjarnan, Jovan Zdravevski (Stjarnan) og Fannar Ólafsson (KR). Þessir fengu flest atkvæði: 1. Jón Ólafur Jónsson 612 2. Páll Axel Vilbergsson 589 3. Pavel Ermolinskij 430 4. Ægir Þór Steinarsson 413 5. Sean Burton 347 6. Jovan Zdravevski 336 7. Hörður Axel Vilhjálmsson 313 8. Marvin Valdimarsson 306 9. Hreggviður Magnússon 292 10. Justin Shouse 266 11. Hayward Fain 236 12. Fannar Ólafsson 228 13. Ryan Amaroso 219 14. Kelly Biedler 218 15. Andre Dabney 214 Ingi Þór Steinþórsson stýrir landsbyggðarliðinu og Hrafn Kristjánsson stýrið liði höfuðborgarsvæðisins. Þjálfararnir velja svo næstu sjö leikmenn sem munu skipa liðin. Topp fimm eftir leikstöðumBakverðir: Pavel Ermolinskij 430 Ægir Þór Steinarsson 413 Sean Burton 347 Hörður Axel Vilhjálmsson 313 Justin Shouse 266Framherjar: Jón Ólafur Jónsson 612 Páll Axel Vilbergsson 589 Jovan Zdravevski 336 Marvin Valdimarsson 306 Hreggviður Magnússon 292Miðherjar: Fannar Ólafson 228 Ryan Amaroso 219 Fannar Helgason 209 Gerald Robinson 193 Lazar Trifunovic 154 Dominos-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira
Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson, þekktastur undir viðurnefninu Nonni Mæju, fékk flest atkvæði í netkosningu á KKÍ þar sem gestir síðunnar fengu að velja byrjunarliðsleikmenn í Stjörnuleik KKÍ sem fer fram í Seljaskóla 11. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Jón Ólafur er einn af þremur Snæfellingum í byrjunarliði Landsbyggðarinnar en hinir eru þeir Sean Burton og Ryan Amaroso. Aðrir í liðinu eru þeir Páll Axel Vilbergsson í Grindavík sem fékk næstflest atkvæði og Hörður Axel Vilhjálmsson í Keflavík. KR-ingurinn Pavel Ermolinskij fékk flest atkvæði í liði Höfuðborgarinnar en aðrir í liðinu eru þeir Ægir Þór Steinarsson (Fjölni), Marvin Valdimarsson (Stjarnan, Jovan Zdravevski (Stjarnan) og Fannar Ólafsson (KR). Þessir fengu flest atkvæði: 1. Jón Ólafur Jónsson 612 2. Páll Axel Vilbergsson 589 3. Pavel Ermolinskij 430 4. Ægir Þór Steinarsson 413 5. Sean Burton 347 6. Jovan Zdravevski 336 7. Hörður Axel Vilhjálmsson 313 8. Marvin Valdimarsson 306 9. Hreggviður Magnússon 292 10. Justin Shouse 266 11. Hayward Fain 236 12. Fannar Ólafsson 228 13. Ryan Amaroso 219 14. Kelly Biedler 218 15. Andre Dabney 214 Ingi Þór Steinþórsson stýrir landsbyggðarliðinu og Hrafn Kristjánsson stýrið liði höfuðborgarsvæðisins. Þjálfararnir velja svo næstu sjö leikmenn sem munu skipa liðin. Topp fimm eftir leikstöðumBakverðir: Pavel Ermolinskij 430 Ægir Þór Steinarsson 413 Sean Burton 347 Hörður Axel Vilhjálmsson 313 Justin Shouse 266Framherjar: Jón Ólafur Jónsson 612 Páll Axel Vilbergsson 589 Jovan Zdravevski 336 Marvin Valdimarsson 306 Hreggviður Magnússon 292Miðherjar: Fannar Ólafson 228 Ryan Amaroso 219 Fannar Helgason 209 Gerald Robinson 193 Lazar Trifunovic 154
Dominos-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira