Uppskerubrestur í Rússlandi mun alvarlegri en talið var 6. október 2010 07:34 Uppskerubrestur á korni í Rússlandi er talinn mun alvarlegri en þarlend stjórnvöld vilja viðurkenna. Í frétt um málið í Politiken segir að miklir þurrkar í Rússlandi og eldsvoðar víða á akurlendum landsins í sumar hafi gert það að verkum að kornuppskera lands muni minnka úr 97 milljón tunna niður í 60 milljónir. Þetta geri það að verkum að Rússar muni ekki setja neitt af sínu korni á heimsmarkaðinn á næstu þremur árum en ekki bara á næsta ári eins og stjórnvöld hafa gefið yfirlýsingar um. Þar að auki muni Rússar þurfa að ganga á allar kornbirgðir sínar bara til að anna eftirspurn innanlands á næstu árum. Þetta eru slæmar fréttir fyrir heimsmarkaðinn því Rússar hafa hingað til verið í hópi mestu útflytjenda á korni í heiminum. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Uppskerubrestur á korni í Rússlandi er talinn mun alvarlegri en þarlend stjórnvöld vilja viðurkenna. Í frétt um málið í Politiken segir að miklir þurrkar í Rússlandi og eldsvoðar víða á akurlendum landsins í sumar hafi gert það að verkum að kornuppskera lands muni minnka úr 97 milljón tunna niður í 60 milljónir. Þetta geri það að verkum að Rússar muni ekki setja neitt af sínu korni á heimsmarkaðinn á næstu þremur árum en ekki bara á næsta ári eins og stjórnvöld hafa gefið yfirlýsingar um. Þar að auki muni Rússar þurfa að ganga á allar kornbirgðir sínar bara til að anna eftirspurn innanlands á næstu árum. Þetta eru slæmar fréttir fyrir heimsmarkaðinn því Rússar hafa hingað til verið í hópi mestu útflytjenda á korni í heiminum.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira