Efnuðustu þjóðirnar fella niður allar skuldir Haiti 7. febrúar 2010 10:47 Efnuðustu þjóðir heims, G-7 hópurinn svokallaði, hafa ákveðið að fella niður allar skuldir Haiti í kjölfar hörmunganna þar í landi undanfarnar vikur. Þetta er ein af niðurstöðum fundar G-7 hópsins sem haldinn var um helgina í innúíta þorpinu Iqaliut í norðurhluta Kanada um helgina. Það var Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada sem tilkynnti þessa niðurstöðu að sögn BBC og sagði að allir skuldir Haiti hjá G-7 hópnum yrðu afskrifaðar að fullu. Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands sagði við þetta tækifæri að það væri ekki rétt að land sem væri niðurgrafið í rústum væri einnig niðurgrafið í skuldum. Haiti skuldar nú Alþjóðabankanum og Inter American Development Bank um 118 milljarða kr. og það er sú upphæð sem G-7 afskrifar. Fleiri þjóðir hafa sagt að þær muni einnig afskrifa skuldir Haiti. Helsta niðurstaða fundarins var annars sú að ríkisstjórnir G-7 hópsins ætla að halda áfram stuðningi sínum við hagkerfi landanna. Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnuðustu þjóðir heims, G-7 hópurinn svokallaði, hafa ákveðið að fella niður allar skuldir Haiti í kjölfar hörmunganna þar í landi undanfarnar vikur. Þetta er ein af niðurstöðum fundar G-7 hópsins sem haldinn var um helgina í innúíta þorpinu Iqaliut í norðurhluta Kanada um helgina. Það var Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada sem tilkynnti þessa niðurstöðu að sögn BBC og sagði að allir skuldir Haiti hjá G-7 hópnum yrðu afskrifaðar að fullu. Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands sagði við þetta tækifæri að það væri ekki rétt að land sem væri niðurgrafið í rústum væri einnig niðurgrafið í skuldum. Haiti skuldar nú Alþjóðabankanum og Inter American Development Bank um 118 milljarða kr. og það er sú upphæð sem G-7 afskrifar. Fleiri þjóðir hafa sagt að þær muni einnig afskrifa skuldir Haiti. Helsta niðurstaða fundarins var annars sú að ríkisstjórnir G-7 hópsins ætla að halda áfram stuðningi sínum við hagkerfi landanna.
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira