Stjarnan endaði taphrinuna með sigri á botnliði ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2010 20:41 Marvin Valdimarsson lék vel í kvöld. Mynd/ÓskarÓ Stjörnumenn unnu langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR-inga með 13 stigum í Garðabænum í kvöld, 89-76. Stjarnan var fyrir leikinn búið að tapa þremur leikjum í röð í deild og bikar en það var ljóst frá byrjun þessa leiks að lærisveinar Teits Örlygssonar ætluðu að breyta því í kvöld. Útlitið er hinsvegar ekki bjart hjá Breiðhyltingum því ÍR-liðið tapaði þarna sínum fjórða leik í röð og situr liðið því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur út úr fyrstu átta leikjum sínum. Marvin Valdimarsson átti sinn besta leik á tímabilnu með Stjörnunni og skoraði 30 stig og tók 10 fráköst og þá var Jovan Zdravevski með 26 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar. Justin Shouse lét sér nægja 14 stig og 7 stoðsendingar. Hjá ÍR var Kelly Biedler með 30 stig og 21 frákast en Nemanja Sovic kom honumm næstur með 17s tig og var eini annar leikmaður ÍR-liðsins sem skoraði meira en 9 stig í þessum leik. Stjarnan var 26-21 yfir eftir fyrsta leikhluta og komið með fjórtán sitga forskot, 47-33, í hálfleik. Stjarnan jók muninn upp í 19 stig í lok þriðja leikhluta en ÍR-ingar náðu að laga stöðuna aðeins í lokaleikhlutanum. Stjarnan-ÍR 89-76 (47-33) Stig Stjörnunnar: Marvin Valdimarsson 30 (10 frák./3 varin), Jovan Zdravevski 26 (8 frák./5 stoðs.), Justin Shouse 14 (7 stoðs./5 stolnir), Ólafur Aron Ingvason 5, Kjartan Atli Kjartansson 5, Guðjón Lárusson 4, Fannar Freyr Helgason 3 (9 frák./6 varin) Daníel G. Guðmundsson 2.Stig ÍR: Kelly Biedler 30 (21 frák./5 stolnir/7 varin), Nemanja Sovic 17, Hjalti Friðriksson 9, Kristinn Jónasson 5, Eiríkur Önundarson 4, Matic Ribic 4, Níels Dungal 3, Bjarni Valgeirsson 3, Ásgeir Örn Hlöðversson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Sjá meira
Stjörnumenn unnu langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR-inga með 13 stigum í Garðabænum í kvöld, 89-76. Stjarnan var fyrir leikinn búið að tapa þremur leikjum í röð í deild og bikar en það var ljóst frá byrjun þessa leiks að lærisveinar Teits Örlygssonar ætluðu að breyta því í kvöld. Útlitið er hinsvegar ekki bjart hjá Breiðhyltingum því ÍR-liðið tapaði þarna sínum fjórða leik í röð og situr liðið því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur út úr fyrstu átta leikjum sínum. Marvin Valdimarsson átti sinn besta leik á tímabilnu með Stjörnunni og skoraði 30 stig og tók 10 fráköst og þá var Jovan Zdravevski með 26 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar. Justin Shouse lét sér nægja 14 stig og 7 stoðsendingar. Hjá ÍR var Kelly Biedler með 30 stig og 21 frákast en Nemanja Sovic kom honumm næstur með 17s tig og var eini annar leikmaður ÍR-liðsins sem skoraði meira en 9 stig í þessum leik. Stjarnan var 26-21 yfir eftir fyrsta leikhluta og komið með fjórtán sitga forskot, 47-33, í hálfleik. Stjarnan jók muninn upp í 19 stig í lok þriðja leikhluta en ÍR-ingar náðu að laga stöðuna aðeins í lokaleikhlutanum. Stjarnan-ÍR 89-76 (47-33) Stig Stjörnunnar: Marvin Valdimarsson 30 (10 frák./3 varin), Jovan Zdravevski 26 (8 frák./5 stoðs.), Justin Shouse 14 (7 stoðs./5 stolnir), Ólafur Aron Ingvason 5, Kjartan Atli Kjartansson 5, Guðjón Lárusson 4, Fannar Freyr Helgason 3 (9 frák./6 varin) Daníel G. Guðmundsson 2.Stig ÍR: Kelly Biedler 30 (21 frák./5 stolnir/7 varin), Nemanja Sovic 17, Hjalti Friðriksson 9, Kristinn Jónasson 5, Eiríkur Önundarson 4, Matic Ribic 4, Níels Dungal 3, Bjarni Valgeirsson 3, Ásgeir Örn Hlöðversson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Sjá meira