Fjárfestar á flótta frá Grikklandi 14. janúar 2010 11:06 Skuldakreppa Grikkja hræðir alþjóðlega fjárfesta sem nú flýja umvörpum frá landinu. Aðrir krefjast hárra aukavaxta á lánum sínum til Grikkja eða kaupa á grískum ríkisskuldabréfum.Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar viðurkennir George Papaconstantinou fjármálaráðherra landsins að það sé erfitt að sannfæra alþjóðlega fjárfesta um heilsufarið hjá gríska hagkerfinu.Grikkland er þegar með opinberan fjárlagahalla upp á um 12% af landsframleiðslu landsins. Þetta er fjórfaldur leyfilegur halli á fjárlögum samkvæmt reglum ESB. Hagfræðingar óttast nú sjálfkeyrandi niðurbráðnun gríska hagkerfisins á þann hátt að stöðugt meira fjármagn þurfi til að borga opinberar skuldir landsins sem þýði að stöðugt minna fjármagn fari í velferðarkerfið.Þá óttast fjárfestar að Grikkir séu ekki í standi til að borga af núverandi skuldum sínum en þær nema um 120% af landsframleiðslunni. Þeir óttast að Grikklandi endi eins og Dubai sem neyddist til að setja greiðslustöðvun á sínar skuldir í desember s.l.Sem stendur þurfa Grikkir að borga mjög háa vexti af lántökum sínum. Vaxtaálagið er orðið um 2,5 prósentustigum hærra en það er t.d. dæmis hjá Þýskalandi.Ofan á þessa erfiðleika kemur svo reiði frá ESB um að hagtölur Grikklands hafi verið fegraðar undanfarið ár og að ekkert sé að marka opinberar tölur um stöðuna hjá gríska hagkerfinu. Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skuldakreppa Grikkja hræðir alþjóðlega fjárfesta sem nú flýja umvörpum frá landinu. Aðrir krefjast hárra aukavaxta á lánum sínum til Grikkja eða kaupa á grískum ríkisskuldabréfum.Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar viðurkennir George Papaconstantinou fjármálaráðherra landsins að það sé erfitt að sannfæra alþjóðlega fjárfesta um heilsufarið hjá gríska hagkerfinu.Grikkland er þegar með opinberan fjárlagahalla upp á um 12% af landsframleiðslu landsins. Þetta er fjórfaldur leyfilegur halli á fjárlögum samkvæmt reglum ESB. Hagfræðingar óttast nú sjálfkeyrandi niðurbráðnun gríska hagkerfisins á þann hátt að stöðugt meira fjármagn þurfi til að borga opinberar skuldir landsins sem þýði að stöðugt minna fjármagn fari í velferðarkerfið.Þá óttast fjárfestar að Grikkir séu ekki í standi til að borga af núverandi skuldum sínum en þær nema um 120% af landsframleiðslunni. Þeir óttast að Grikklandi endi eins og Dubai sem neyddist til að setja greiðslustöðvun á sínar skuldir í desember s.l.Sem stendur þurfa Grikkir að borga mjög háa vexti af lántökum sínum. Vaxtaálagið er orðið um 2,5 prósentustigum hærra en það er t.d. dæmis hjá Þýskalandi.Ofan á þessa erfiðleika kemur svo reiði frá ESB um að hagtölur Grikklands hafi verið fegraðar undanfarið ár og að ekkert sé að marka opinberar tölur um stöðuna hjá gríska hagkerfinu.
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira