Bayern-menn ósáttir með meðferð Hollendinga á meiðslum Robben Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2010 22:00 Arjen Robben með Philipp Lahm og Toni Kroos á liðsmyndatöku fyrir tímabilið. Mynd/AFP Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar. Arjen Robben meiddist aftan í læri rétt fyrir HM í Suður-Afríku og í fyrstu var talið að hann myndi missa af keppninni. Robben fór samt til Suður-Afríku og kom inn í hollenska liðið eftir nokkra leiki á mótinu. „Það er ábyrgðarlaust að þeir hafi verið með rétta greiningu á meiðslunum. Ég bauð fram mína hjálp nokkrum sinum en henni var alltaf hafnað," sagði Hans-Wilhelm Mueller-Wohlfahrt, læknir Bayern. Robben átti mikinn þátt í að Hollendingar fóru alla leið í úrslitin en hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 4 leikjum sínum í keppninni. „Ég spilaði fjóra leiki á HM þar af lék ég allar 120 mínúturnar í úrslitaleiknum. Ég fann ekkert til eftir úrslitaleikinn og fór þess vegna bara í frí," sagði Arjen Robben sem var hissa og svekktur yfir fréttunum. „Auðvitað erum við hjá Bayern mjög reiðir. Einu sinni enn þurfum við að taka á okkur tjónið eftir að leikmaður okkar meiðist með landsliði sínu," sagði Karl-Heinz Rummenigge stjórnarmaður hjá Bayern. Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar. Arjen Robben meiddist aftan í læri rétt fyrir HM í Suður-Afríku og í fyrstu var talið að hann myndi missa af keppninni. Robben fór samt til Suður-Afríku og kom inn í hollenska liðið eftir nokkra leiki á mótinu. „Það er ábyrgðarlaust að þeir hafi verið með rétta greiningu á meiðslunum. Ég bauð fram mína hjálp nokkrum sinum en henni var alltaf hafnað," sagði Hans-Wilhelm Mueller-Wohlfahrt, læknir Bayern. Robben átti mikinn þátt í að Hollendingar fóru alla leið í úrslitin en hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 4 leikjum sínum í keppninni. „Ég spilaði fjóra leiki á HM þar af lék ég allar 120 mínúturnar í úrslitaleiknum. Ég fann ekkert til eftir úrslitaleikinn og fór þess vegna bara í frí," sagði Arjen Robben sem var hissa og svekktur yfir fréttunum. „Auðvitað erum við hjá Bayern mjög reiðir. Einu sinni enn þurfum við að taka á okkur tjónið eftir að leikmaður okkar meiðist með landsliði sínu," sagði Karl-Heinz Rummenigge stjórnarmaður hjá Bayern.
Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira