Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2010 15:00 Lionel Messi er ekki hávaxinn og þurfti á vaxtarhormónum að halda þegar hann var 13 ára. Mynd/AP Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira