Martin Kaymer gæti unnið sér inn 310 milljónir kr. með sigri í Dubai Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 25. nóvember 2010 20:26 Martin Kaymer slær úr glompu í Dubai í dag. Nordic Photos/Getty Images Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Þjóðverjinn á möguleika á að enda í efsta sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en hann var með ágætis forskot á keppinauta sína fyrir lokamótið í Dubai. Kaymer, sem hefur unnið sér inn rúmlega hálfan milljarð kr. á keppnistímabilinu, gerði sér lítið fyrir og fékk örn á þriðju brautinni í dag. Hann sló annað höggið með sjö járni af um 175 metra færi, beint ofaní í holu. Hinn 25 ára gamli Kaymer er í þriðja sæti að loknum fyrsta keppnisdegi en Svíinn Robert Karlsson lék best allra í dag eða á 65 höggum. Lee Westwood frá Englandi er efstur á heimslistanum en Kaymer þarf að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að ná efsta sætinu. Westwood lék á 69 höggum í dag og er hann í fimmta sæti. Seung-yul Nuh frá Suður-Kóreu er annar á 6 höggum undir pari. Staðan: 65 Robert Karlsson (Svíþjóð) 66 Seung-yul Noh (Suður-Kóreu) 67 Martin Kaymer (Þýskaland) 68 Thongchai Jaidee (Thaíland) 69 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Sergio Garcia (Spánn), Ian Poulter (Írland), Alejandro Canizares (Spánn), Lee Westwood (England), Henrik Stenson (Svíþjóð) 70 Gary Boyd (England), Thomas Aiken (Suður-Afríka), Miguel Angel Jimenez (Spánn), Paul Casey (England), David Horsey (England), Raphael Jacquelin (Frakkland) 71 Francesco Molinari (Ítalía), Sören Kjeldsen (Danmörk), Robert Jan Derksen (Holland), Ross Fisher (England), Darren Clarke (Norður-Írland), Brett Rumford (Ástralía), Rory McIlroy (Norður-Írland), Y.E. Yang (Suður-Kóreu)72 Graeme McDowell (Norður-Írland), Joost Luiten (Holland), Richard Green (Ástralía), Gregory Bourdy (Frakkland), Simon Dyson (England), Alvaro Quiros (Spánn), Gregory Havret (Frakkland), Marcus Fraser (Ástralía) 73 Richie Ramsay (England), Chris Wood, Gareth Maybin (England), Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Simon Khan (England), Johan Edfors (Svíþjóð), Stephen Gallacher (England), Ernie Els (Suður-Afríka), Ignacio Garrido (Spánn), Gonzalo Fdez-Castano (Spánn) 74 Damien McGrane (England), Anders Hansen (Danmörk), Sören Hansen (Danmörk), Matteo Manassero (Ítalía), Luke Donald (England), Padraig Harrington (Írland) 75 John Parry (England), Oliver Wilson (England), Thomas Björn (Danmörk), Rhys Davies (England), Edoardo Molinari (Ítalía), Fredrik Andersson Hed (Svíþjóð) 76 Peter Hanson (Svíþjóð), Robert Rock (England), Danny Willett (England), Peter Lawrie (Skotland) 78 Retief Goosen (Suður-Afríka), Jamie Donaldson (England) Golf Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Þjóðverjinn á möguleika á að enda í efsta sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en hann var með ágætis forskot á keppinauta sína fyrir lokamótið í Dubai. Kaymer, sem hefur unnið sér inn rúmlega hálfan milljarð kr. á keppnistímabilinu, gerði sér lítið fyrir og fékk örn á þriðju brautinni í dag. Hann sló annað höggið með sjö járni af um 175 metra færi, beint ofaní í holu. Hinn 25 ára gamli Kaymer er í þriðja sæti að loknum fyrsta keppnisdegi en Svíinn Robert Karlsson lék best allra í dag eða á 65 höggum. Lee Westwood frá Englandi er efstur á heimslistanum en Kaymer þarf að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að ná efsta sætinu. Westwood lék á 69 höggum í dag og er hann í fimmta sæti. Seung-yul Nuh frá Suður-Kóreu er annar á 6 höggum undir pari. Staðan: 65 Robert Karlsson (Svíþjóð) 66 Seung-yul Noh (Suður-Kóreu) 67 Martin Kaymer (Þýskaland) 68 Thongchai Jaidee (Thaíland) 69 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Sergio Garcia (Spánn), Ian Poulter (Írland), Alejandro Canizares (Spánn), Lee Westwood (England), Henrik Stenson (Svíþjóð) 70 Gary Boyd (England), Thomas Aiken (Suður-Afríka), Miguel Angel Jimenez (Spánn), Paul Casey (England), David Horsey (England), Raphael Jacquelin (Frakkland) 71 Francesco Molinari (Ítalía), Sören Kjeldsen (Danmörk), Robert Jan Derksen (Holland), Ross Fisher (England), Darren Clarke (Norður-Írland), Brett Rumford (Ástralía), Rory McIlroy (Norður-Írland), Y.E. Yang (Suður-Kóreu)72 Graeme McDowell (Norður-Írland), Joost Luiten (Holland), Richard Green (Ástralía), Gregory Bourdy (Frakkland), Simon Dyson (England), Alvaro Quiros (Spánn), Gregory Havret (Frakkland), Marcus Fraser (Ástralía) 73 Richie Ramsay (England), Chris Wood, Gareth Maybin (England), Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Simon Khan (England), Johan Edfors (Svíþjóð), Stephen Gallacher (England), Ernie Els (Suður-Afríka), Ignacio Garrido (Spánn), Gonzalo Fdez-Castano (Spánn) 74 Damien McGrane (England), Anders Hansen (Danmörk), Sören Hansen (Danmörk), Matteo Manassero (Ítalía), Luke Donald (England), Padraig Harrington (Írland) 75 John Parry (England), Oliver Wilson (England), Thomas Björn (Danmörk), Rhys Davies (England), Edoardo Molinari (Ítalía), Fredrik Andersson Hed (Svíþjóð) 76 Peter Hanson (Svíþjóð), Robert Rock (England), Danny Willett (England), Peter Lawrie (Skotland) 78 Retief Goosen (Suður-Afríka), Jamie Donaldson (England)
Golf Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira