J.J. Abrams sýnir leynistiklu á undan Iron Man 6. maí 2010 06:00 J.J. Abrams er ekki mikið fyrir að segja frá næstu verkefnum sínum. Kvikmyndagerðarmaðurinn J.J. Abrams er snillingur í því að búa til dulúð í kringum sínar kvikmyndir. Skemmst er að minnast Cloverfield en stikla úr myndinni birtist, öllum að óvörum, á Netinu án þess að nokkur vissi að hún væri einu sinni til. Nú virðist svipað vera upp á teningnum með nýjasta verkefni Abrams sem hefur verið gefið vinnuheitið Super 8. Sá orðrómur hefur kvisast út að leyndardómsfullt sýnishorn fyrir myndina verði sýnt á undan Iron Man 2, þegar hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Vefmiðlar hafa reynt að geta í eyðurnar, einhverjir telja að hún sé sjálfstætt framhald Cloverfield, eða forsaga, en aðrir eru ekki jafnvissir. Eitt er víst að Abrams sjálfur á ekki eftir að tjá sig neitt um Super 8 svo hann eyðileggi ekki þessa ókeypis kynningu. Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndagerðarmaðurinn J.J. Abrams er snillingur í því að búa til dulúð í kringum sínar kvikmyndir. Skemmst er að minnast Cloverfield en stikla úr myndinni birtist, öllum að óvörum, á Netinu án þess að nokkur vissi að hún væri einu sinni til. Nú virðist svipað vera upp á teningnum með nýjasta verkefni Abrams sem hefur verið gefið vinnuheitið Super 8. Sá orðrómur hefur kvisast út að leyndardómsfullt sýnishorn fyrir myndina verði sýnt á undan Iron Man 2, þegar hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Vefmiðlar hafa reynt að geta í eyðurnar, einhverjir telja að hún sé sjálfstætt framhald Cloverfield, eða forsaga, en aðrir eru ekki jafnvissir. Eitt er víst að Abrams sjálfur á ekki eftir að tjá sig neitt um Super 8 svo hann eyðileggi ekki þessa ókeypis kynningu.
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira