Van Gaal: Auðvelt að segja svona eftir að hafa tapað Elvar Geir Magnússon skrifar 7. apríl 2010 22:35 Arjen Robben fagnar eftir að hafa skotið FC Bayern áfram. Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. „Ég hélt að England væri þekkt fyrir sanngirni. Ég hef verið spurður út í ummæli sem ég skilgreini ekki sem heiðarleg," sagði Van Gaal. Ferguson sagði eftir leik að leikmenn FC Bayern hefðu náð að veiða Rafael af velli með rautt spjald. „Ég er ekki sammála skoðun Sir Alex. Að hafa stjórn á sér er hluti af því að vera atvinnumaður í fótbolta. Allir leikmenn verða að þekkja starf sitt," sagði Van Gaal. „Ef þú færð gult spjald þýðir það að þú færð rautt ef þú færð annað gult. Allir leikmenn ættu að vita það og brotið hjá Rafael verðskuldaði gult. Það var hann sem braut af sér, ekki við." „Varðandi ummælin um að United hefði alltaf unnið með fullskipað lið þá munum við aldrei komast að því. Ég veit það ekki og ekki heldur Sir Alex vegna þess að leikurinn verður ekki spilaður aftur. Það er auðvelt að segja svona hluti eftir að hafa tapað." Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. „Ég hélt að England væri þekkt fyrir sanngirni. Ég hef verið spurður út í ummæli sem ég skilgreini ekki sem heiðarleg," sagði Van Gaal. Ferguson sagði eftir leik að leikmenn FC Bayern hefðu náð að veiða Rafael af velli með rautt spjald. „Ég er ekki sammála skoðun Sir Alex. Að hafa stjórn á sér er hluti af því að vera atvinnumaður í fótbolta. Allir leikmenn verða að þekkja starf sitt," sagði Van Gaal. „Ef þú færð gult spjald þýðir það að þú færð rautt ef þú færð annað gult. Allir leikmenn ættu að vita það og brotið hjá Rafael verðskuldaði gult. Það var hann sem braut af sér, ekki við." „Varðandi ummælin um að United hefði alltaf unnið með fullskipað lið þá munum við aldrei komast að því. Ég veit það ekki og ekki heldur Sir Alex vegna þess að leikurinn verður ekki spilaður aftur. Það er auðvelt að segja svona hluti eftir að hafa tapað."
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira