Símun: Þegar allir eru heilir þá er mjög erfitt að vinna okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2009 21:54 Símun Samuelsen átti frábæran leik í kvöld. Mynd/Anton Símun Samuelsen átti frábæran leik þegar Keflavík sló Íslandsmeistara FH út úr bikarnum með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja og stríddi FH-vörninni allan leikinn. „Þeir vildu meina að þeir höfðu tapað hér í deildinni af því að þeir spiluðu 70 mínútur manni færri en við sýndum að það er bara bull. Við vorum miklu betri en þeir í kvöld og erum búnir að vera betri í innbyrðisleikjunum á móti þeim í sumar," sagði Símun. „Við erum með marga fljóta menn og getum sótt hratt á þá og þeir ráða ekkert við það. Við lögðum upp með það að finna fljótu mennina okkar," sagði Símun en hann viðurkennir að síðasti hálftíminn hafi verið erfiður þegar Keflavíkurliðið missti mann útaf. „Þeir eru geysilega góðir þegar þeir fá pláss til að spila. Þegar við misstum mann útaf þá gátu þeir haldið boltanum en við reyndum bara að halda þessu og það gekk," sagði Símun. „Við sönnuðum að við erum með betri liðum í deildinni en vonbrigðin hafa verið öll þessi jafntefli. Mótið er heldur ekki búið að við ætlum að halda áfram þar. Við vorum óheppnir að missa marga í byrjun móts og vorum ekki með breiðan hóp. Þegar allir eru heilir eins og núna þá er mjög erfitt að vinna okkur," sagði Símun að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Símun Samuelsen átti frábæran leik þegar Keflavík sló Íslandsmeistara FH út úr bikarnum með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja og stríddi FH-vörninni allan leikinn. „Þeir vildu meina að þeir höfðu tapað hér í deildinni af því að þeir spiluðu 70 mínútur manni færri en við sýndum að það er bara bull. Við vorum miklu betri en þeir í kvöld og erum búnir að vera betri í innbyrðisleikjunum á móti þeim í sumar," sagði Símun. „Við erum með marga fljóta menn og getum sótt hratt á þá og þeir ráða ekkert við það. Við lögðum upp með það að finna fljótu mennina okkar," sagði Símun en hann viðurkennir að síðasti hálftíminn hafi verið erfiður þegar Keflavíkurliðið missti mann útaf. „Þeir eru geysilega góðir þegar þeir fá pláss til að spila. Þegar við misstum mann útaf þá gátu þeir haldið boltanum en við reyndum bara að halda þessu og það gekk," sagði Símun. „Við sönnuðum að við erum með betri liðum í deildinni en vonbrigðin hafa verið öll þessi jafntefli. Mótið er heldur ekki búið að við ætlum að halda áfram þar. Við vorum óheppnir að missa marga í byrjun móts og vorum ekki með breiðan hóp. Þegar allir eru heilir eins og núna þá er mjög erfitt að vinna okkur," sagði Símun að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira