Aðalverksmiðjum Ssangyong lokað Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. maí 2009 09:00 Bifreið af gerðinni Ssangyong. Stjórnendur suður-kóreska Ssangyong bílaframleiðandans tilkynntu í morgun að þeir hefðu lokað aðalverksmiðjum sínum tímabundið, en starfsmenn í verksmiðjunum hafa verið í verkfalli að undanförnu vegna fyrirhugaðra uppsagna í fyrirtækinu. „Það var óhjákvæmilegt að loka vegna fyrirséðs taps á rekstrinum sem hefur stefnt framtíð okkar i hættu," segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Jafnframt var tekið fram að lögreglumenn yrðu beðnir um að vísa starfsfólki úr verksmiðjunum. Fólkið hætti vinnu 21. maí þegar að stjórnendur tilkynntu um fyrirætlanir um að segja upp 2646 starfsmönnum, eða 36% af öllu starfsfólki, en þetta yrðu fyrstu fjöldauppsagnir í landinu frá því að alheimskreppan hófst. Fyrirtækið er mjög skuldsett og var sett í greiðslustöðvun í febrúar. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur suður-kóreska Ssangyong bílaframleiðandans tilkynntu í morgun að þeir hefðu lokað aðalverksmiðjum sínum tímabundið, en starfsmenn í verksmiðjunum hafa verið í verkfalli að undanförnu vegna fyrirhugaðra uppsagna í fyrirtækinu. „Það var óhjákvæmilegt að loka vegna fyrirséðs taps á rekstrinum sem hefur stefnt framtíð okkar i hættu," segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Jafnframt var tekið fram að lögreglumenn yrðu beðnir um að vísa starfsfólki úr verksmiðjunum. Fólkið hætti vinnu 21. maí þegar að stjórnendur tilkynntu um fyrirætlanir um að segja upp 2646 starfsmönnum, eða 36% af öllu starfsfólki, en þetta yrðu fyrstu fjöldauppsagnir í landinu frá því að alheimskreppan hófst. Fyrirtækið er mjög skuldsett og var sett í greiðslustöðvun í febrúar.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira