Lyfjarisinn GlaxoSmithKline í verulegum vandræðum 14. október 2009 10:59 Breski lyfjarisinn GlaxoSmithkKline (GSK) er í verulegum vandræðum eftir að dómstóll í Pennsylvaníu dæmdi móður skaðabætur frá GSK upp á 2,5 milljónir dollara. Móðirin hafði fætt barn með hjartagalla eftir að hafa notað þunglyndislyfið Paxil meðan á meðgöngunni stóð. Samkvæmt frétt á Bloomberg-fréttaveitunni komst dómstólinn að þeirri niðurstöðu að hjartgalla barnsins mætti rekja til Paxil notkunnar móðurinnar og að GSK hafi vitað af þessum hættulegu hliðarverkunum lyfsins. GSK hafi haldið þeim upplýsingum leyndum til að hámarka gróða sinn af sölu lyfsins. GSK hefur áfrýjað niðurstöðu dómstólsins. Fram kemur á Bloomberg að þótt 2,5 milljónir dollara, eða um 300 milljónir kr., séu smáaurar fyrir lyfjarisann stafi vandræði GSK af því að 600 aðrir einstaklingar eru tilbúnir með málshöfuð gegn GSK vegna afleiðinga Paxil notkunnar fari svo að áfrýjunardómstóll staðfesti fyrrgreinda niðurstöðu í málinu í Pennsylvaníu. Paxil var samþykkt í Bandaríkjunum árið 1992 og í fyrra numu tekjur GSK af sölu þess samtals um 116 milljörðum kr. Fyrir utan þetta mál eru í gangi önnur skaðabótamál gegn GSK vegna Paxil í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Breski lyfjarisinn GlaxoSmithkKline (GSK) er í verulegum vandræðum eftir að dómstóll í Pennsylvaníu dæmdi móður skaðabætur frá GSK upp á 2,5 milljónir dollara. Móðirin hafði fætt barn með hjartagalla eftir að hafa notað þunglyndislyfið Paxil meðan á meðgöngunni stóð. Samkvæmt frétt á Bloomberg-fréttaveitunni komst dómstólinn að þeirri niðurstöðu að hjartgalla barnsins mætti rekja til Paxil notkunnar móðurinnar og að GSK hafi vitað af þessum hættulegu hliðarverkunum lyfsins. GSK hafi haldið þeim upplýsingum leyndum til að hámarka gróða sinn af sölu lyfsins. GSK hefur áfrýjað niðurstöðu dómstólsins. Fram kemur á Bloomberg að þótt 2,5 milljónir dollara, eða um 300 milljónir kr., séu smáaurar fyrir lyfjarisann stafi vandræði GSK af því að 600 aðrir einstaklingar eru tilbúnir með málshöfuð gegn GSK vegna afleiðinga Paxil notkunnar fari svo að áfrýjunardómstóll staðfesti fyrrgreinda niðurstöðu í málinu í Pennsylvaníu. Paxil var samþykkt í Bandaríkjunum árið 1992 og í fyrra numu tekjur GSK af sölu þess samtals um 116 milljörðum kr. Fyrir utan þetta mál eru í gangi önnur skaðabótamál gegn GSK vegna Paxil í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira