Rossi hugsar sér til hreyfings - áhugi frá Juventus Ómar Þorgeirsson skrifar 27. nóvember 2009 15:45 Giuseppe Rossi. Nordic photos/AFP Umboðsmaður framherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann búist við því að skjólstæðingur sinn muni brátt yfirgefa herbúðir spænska félagsins en á síður von á því að það verði í janúar. Umboðsmaðurinn staðfesti að rússnesku meistararnir í Rubin Kazan væru á eftir honum en að Juventus væri einnig að fylgjast náið með honum. „Áhugi frá Rubin Kazan hefur verið til staðar í nokkurn tíma núna en ég tel líklegra að Rossi muni íhuga boð frá ítölskum og spænskum félögum. Rossi stefnir á að vera í lokahópu ítalska landsliðsins sem fer á HM næsta sumar og því væri Rússland ekki skref í rétta átt hvað það varðar. Ég á reyndar síður von á því að eitthvað muni gerast í janúar. Leikmenn á borð við Rossi hugsa sér yfirleitt frekar til hreyfings á sumrin," segir umboðsmaðurinn Andrea Pastorello í viðtali við vefmiðilinn Novantesimo.it. Hinn 22 ára gamli Rossi hefur þótt leika vel með Villarreal síðan hann kom til félagsins frá Manchester United í júlí árið 2007 og skorað 26 mörk í 68 leikjum til þessa en United ku vera með forkaupsrétt á honum fari svo að hann yfirgefi herbúðir Villarreal. Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira
Umboðsmaður framherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann búist við því að skjólstæðingur sinn muni brátt yfirgefa herbúðir spænska félagsins en á síður von á því að það verði í janúar. Umboðsmaðurinn staðfesti að rússnesku meistararnir í Rubin Kazan væru á eftir honum en að Juventus væri einnig að fylgjast náið með honum. „Áhugi frá Rubin Kazan hefur verið til staðar í nokkurn tíma núna en ég tel líklegra að Rossi muni íhuga boð frá ítölskum og spænskum félögum. Rossi stefnir á að vera í lokahópu ítalska landsliðsins sem fer á HM næsta sumar og því væri Rússland ekki skref í rétta átt hvað það varðar. Ég á reyndar síður von á því að eitthvað muni gerast í janúar. Leikmenn á borð við Rossi hugsa sér yfirleitt frekar til hreyfings á sumrin," segir umboðsmaðurinn Andrea Pastorello í viðtali við vefmiðilinn Novantesimo.it. Hinn 22 ára gamli Rossi hefur þótt leika vel með Villarreal síðan hann kom til félagsins frá Manchester United í júlí árið 2007 og skorað 26 mörk í 68 leikjum til þessa en United ku vera með forkaupsrétt á honum fari svo að hann yfirgefi herbúðir Villarreal.
Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira