Varaði Georgíumenn við Guðjón Helgason skrifar 9. maí 2009 18:45 Rússlandsforseti ræður nágrannaríkjum frá því að leggja upp í hernaðarævintýri gegn Rússlandi. Ummælin lét hann falla á viðamikilli hersýningu á Rauða torginu vegna þess að 64 ár eru í dag frá uppgjöf nasista fyrir bandamönnum í Seinni heimsstyrjöldinni. Loka Föðurlandsstríðsins eins og Rússar kalla það er minnst víða, þar á meðal hér á landi við minnismerkið Vonina í Fossvogskirkjugarði sem er til minningar um fallna þátttakendur í siglinum skipalesta yfir Atlantshafið í stríðinu. Í Mosvku var haldin hersýning á Rauða torginu sem var sögð umfangsmeiri en í fyrra. Er talið að Rússar hafi viljað sýna mátt sinn og megin enda hafi þeir boðað að búnaður hersins verði bættur og nútímavæddur. Í ræðu sinni sagði Rússlandsforseti að rússneski herinn myndi mæta hverri ógn. Fréttaskýrendur telja að hann hafi viljað senda skilaboð til Georgíumanna sem þeir börust við í fyrrasumar vegna sjálfsstjórnarhéraðsins Suður-Ossetíu. Medvedev segir sigurinn í Föðurlandsstríðinu sigur gegn fasisma, dýrmætan og mikilvægan lærdóm fyrir þjóðir heims. Þetta sé lærdómur sem þurfi einnig að huga að í dag þegar leiðtogar sumra ríkja grípi til ævintýralegs hernaðar. Er talið að þar hafi forsetinn átt við Georgíumenn og árás þeirra á Suður-Ossetíu sem varð kveikjan að stríðinu í fyrra. Ljóst er að grunnt er á því góða milli Rússa og Georgíumanna. Ráðamenn í Tíblísí segja Rússa hafa stutt valdaránstilraun í Georgíu fyrr í vikunni. Rússar neita því. Medvedev hefur án efa aukið á deilurnar þegar hann sendi kveðjur í ræðu sinni til leiðtoga Suður-Ossetíu og Abkasíu. Ráðamenn sjálfsstjórnarhéraðanna tveggja hafa einhliða lýst yfir sjálfstæði frá Georgíu og Rússar stutt það. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Rússlandsforseti ræður nágrannaríkjum frá því að leggja upp í hernaðarævintýri gegn Rússlandi. Ummælin lét hann falla á viðamikilli hersýningu á Rauða torginu vegna þess að 64 ár eru í dag frá uppgjöf nasista fyrir bandamönnum í Seinni heimsstyrjöldinni. Loka Föðurlandsstríðsins eins og Rússar kalla það er minnst víða, þar á meðal hér á landi við minnismerkið Vonina í Fossvogskirkjugarði sem er til minningar um fallna þátttakendur í siglinum skipalesta yfir Atlantshafið í stríðinu. Í Mosvku var haldin hersýning á Rauða torginu sem var sögð umfangsmeiri en í fyrra. Er talið að Rússar hafi viljað sýna mátt sinn og megin enda hafi þeir boðað að búnaður hersins verði bættur og nútímavæddur. Í ræðu sinni sagði Rússlandsforseti að rússneski herinn myndi mæta hverri ógn. Fréttaskýrendur telja að hann hafi viljað senda skilaboð til Georgíumanna sem þeir börust við í fyrrasumar vegna sjálfsstjórnarhéraðsins Suður-Ossetíu. Medvedev segir sigurinn í Föðurlandsstríðinu sigur gegn fasisma, dýrmætan og mikilvægan lærdóm fyrir þjóðir heims. Þetta sé lærdómur sem þurfi einnig að huga að í dag þegar leiðtogar sumra ríkja grípi til ævintýralegs hernaðar. Er talið að þar hafi forsetinn átt við Georgíumenn og árás þeirra á Suður-Ossetíu sem varð kveikjan að stríðinu í fyrra. Ljóst er að grunnt er á því góða milli Rússa og Georgíumanna. Ráðamenn í Tíblísí segja Rússa hafa stutt valdaránstilraun í Georgíu fyrr í vikunni. Rússar neita því. Medvedev hefur án efa aukið á deilurnar þegar hann sendi kveðjur í ræðu sinni til leiðtoga Suður-Ossetíu og Abkasíu. Ráðamenn sjálfsstjórnarhéraðanna tveggja hafa einhliða lýst yfir sjálfstæði frá Georgíu og Rússar stutt það.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira