Stórsigur Everton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2009 21:08 Joseph Yobo fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld. Varnarmennirnir Joseph Yobo og Sylvain Distin skoruðu fyrstu mörk Everton strax á fyrsta stundarfjórðungnum. Steven Pienaar kom svo Everton í 3-0 með glæsilegu skoti undir lok fyrri hálfleiksins. Það var svo Brasilíumaðurinn Jo sem skoraði fjórða og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Það bar þó skugga á leikinn að Louis Saha fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir að dangla höndinni í andlit leikmanns AEK. Þá vann hollenska liðið Twente góðan 2-1 sigur á Fenerbahce í Tyklandi en Blaise N'Kufo skoraði bæði mörk Twente undir lok síðari hálfleiksins. Nilmar skoraði eina mark Villarreal gegn Levski Sofia á heimavelli í kvöld en óvæntustu úrslit kvöldsins voru væntanlega þau að Lazio lá á heimavelli gegn Salzburg frá Austurríki. Pasquale Foggia kom Lazio yfir á 59. mínútu en Franz Scheimer jafnaði metin á 81. mínútu. Marc Janko skoraði svo sigurmark Salzburg á lokamínútu leiksins. Úrslitin: Villarreal - Levski Sofia 1-0 Lazio - Red Bull Salzburg 1-2 Fenerbahce - Twente 1-2 Steaua Búkarest - Sheriff Tiraspol 0-0 Everton - AEK Aþena 4-0 Benfica - BATE Borisov 2-0 Brügge - Shakhtar Donetsk 1-4 Partizan Belgrad - Toulouse 2-3 Sparta Prag - PSV Eindhoven 2-2 CFR Cluj - FC Kaupmannahöfn 2-0 Nacional Funchal - Werder Bremen 2-3 Athletic Bilbao - Austria Wien 3-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld. Varnarmennirnir Joseph Yobo og Sylvain Distin skoruðu fyrstu mörk Everton strax á fyrsta stundarfjórðungnum. Steven Pienaar kom svo Everton í 3-0 með glæsilegu skoti undir lok fyrri hálfleiksins. Það var svo Brasilíumaðurinn Jo sem skoraði fjórða og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Það bar þó skugga á leikinn að Louis Saha fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir að dangla höndinni í andlit leikmanns AEK. Þá vann hollenska liðið Twente góðan 2-1 sigur á Fenerbahce í Tyklandi en Blaise N'Kufo skoraði bæði mörk Twente undir lok síðari hálfleiksins. Nilmar skoraði eina mark Villarreal gegn Levski Sofia á heimavelli í kvöld en óvæntustu úrslit kvöldsins voru væntanlega þau að Lazio lá á heimavelli gegn Salzburg frá Austurríki. Pasquale Foggia kom Lazio yfir á 59. mínútu en Franz Scheimer jafnaði metin á 81. mínútu. Marc Janko skoraði svo sigurmark Salzburg á lokamínútu leiksins. Úrslitin: Villarreal - Levski Sofia 1-0 Lazio - Red Bull Salzburg 1-2 Fenerbahce - Twente 1-2 Steaua Búkarest - Sheriff Tiraspol 0-0 Everton - AEK Aþena 4-0 Benfica - BATE Borisov 2-0 Brügge - Shakhtar Donetsk 1-4 Partizan Belgrad - Toulouse 2-3 Sparta Prag - PSV Eindhoven 2-2 CFR Cluj - FC Kaupmannahöfn 2-0 Nacional Funchal - Werder Bremen 2-3 Athletic Bilbao - Austria Wien 3-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira