Útlit fyrir að Allen Iverson sé að hætta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2009 11:15 Allen Iverson í leik með Denver í fyrra. Nordic Photos / Getty Images Allt útlit er fyrir að Allen Iverson muni fljótlega leggja skóna á hilluna eftir langan feril í NBA-deildinni í körfubolta. Tilkynning sem Iverson er skrifaður fyrir birtist í gær á heimasíðu Stephen A. Smith, fréttamanns í Bandaríkjunum. Þar kemur fram að Iverson hafi enn mikinn metnað til að spila í NBA-deildinni og hafi enn mikla ástríðu fyrir körfubolta. Hins vegar virðist tilfellið vera að ekkert lið í NBA-deildinni hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hann lék síðast með Memphis í haust en náði aðeins þremur leikjum áður en hann hætti þar. Iverson er þó einn allra besti leikmaðurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni undanfarinn áratug. Hann hóf ferilinn sem nýliði hjá Philadelphia árið 1996 og var kjörinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Fimm árum síðar var hann valinn besti leikmaður deildairnnar. Það sama ár, 2001, fór Philadelphia alla leið í úrslit NBA-deildarinnar en tapaði fyrir LA Lakers, 4-1. Iverson var stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fjórgang. Fyrst tímabilið 1998-9 og svo aftur tímabilið 2004-5. Alls var hann valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar í tíu skipti og var tvisvar valinn besti leikmaður stjörnuleiksins, 2001 og 2005. Hann lék með Philadelphia frá 1996-2006 en fór þaðan til Denver þar sem hann var í tvö ár. Hann lék svo með Detroit í fyrra. Alls skoraði hann rúm 24 þúsund stig á ferlinum. NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Allt útlit er fyrir að Allen Iverson muni fljótlega leggja skóna á hilluna eftir langan feril í NBA-deildinni í körfubolta. Tilkynning sem Iverson er skrifaður fyrir birtist í gær á heimasíðu Stephen A. Smith, fréttamanns í Bandaríkjunum. Þar kemur fram að Iverson hafi enn mikinn metnað til að spila í NBA-deildinni og hafi enn mikla ástríðu fyrir körfubolta. Hins vegar virðist tilfellið vera að ekkert lið í NBA-deildinni hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hann lék síðast með Memphis í haust en náði aðeins þremur leikjum áður en hann hætti þar. Iverson er þó einn allra besti leikmaðurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni undanfarinn áratug. Hann hóf ferilinn sem nýliði hjá Philadelphia árið 1996 og var kjörinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Fimm árum síðar var hann valinn besti leikmaður deildairnnar. Það sama ár, 2001, fór Philadelphia alla leið í úrslit NBA-deildarinnar en tapaði fyrir LA Lakers, 4-1. Iverson var stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fjórgang. Fyrst tímabilið 1998-9 og svo aftur tímabilið 2004-5. Alls var hann valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar í tíu skipti og var tvisvar valinn besti leikmaður stjörnuleiksins, 2001 og 2005. Hann lék með Philadelphia frá 1996-2006 en fór þaðan til Denver þar sem hann var í tvö ár. Hann lék svo með Detroit í fyrra. Alls skoraði hann rúm 24 þúsund stig á ferlinum.
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira