T-Rex eðlan Samson sett á uppboð 9. september 2009 14:06 Reiknað er með að beinagrind af Tyrannosaurus Rex eðlu muni fara á tæpar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir kr. á uppboði í Las Vegas í næsta mánuði. Um er að ræða 66 milljón ára gamla beinagrind af kvennkynseðlu sem ber nafnið Samson. Hún er 5 metar á hæð og nær 13 metar á lengd og því ein af stærstu T-Rex eðlum sem hafa fundist í heiminum. Sérfræðingar hafa þegar komið beinagrindinni fyrir í Venetian hótelinu í Las Vegas svo áhugasamir kaupendur geta skoðað gripinn fram að uppboðinu sem haldið verður þann 3. október. Thomas Lindgren forstjóri Náttúrugripadeilar uppboðshaldarans Bonhams & Butterfields segir að gífurlegur áhugi sé fyrir uppboðinu. „Þótt við vitum ekki hver hinn heppni kaupandi verður vonum við að einhver söfn eða stofnanir eignist þennan grip," segir Lindgren í umfjöllun um málið á ananova.com. Samson fannst í Suður Dakóta í bandaríkjunum árið 1987 og var grafin upp árið 1992. Ekki er getið um hver sé núverandi eigandi Samson í fréttinni. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reiknað er með að beinagrind af Tyrannosaurus Rex eðlu muni fara á tæpar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir kr. á uppboði í Las Vegas í næsta mánuði. Um er að ræða 66 milljón ára gamla beinagrind af kvennkynseðlu sem ber nafnið Samson. Hún er 5 metar á hæð og nær 13 metar á lengd og því ein af stærstu T-Rex eðlum sem hafa fundist í heiminum. Sérfræðingar hafa þegar komið beinagrindinni fyrir í Venetian hótelinu í Las Vegas svo áhugasamir kaupendur geta skoðað gripinn fram að uppboðinu sem haldið verður þann 3. október. Thomas Lindgren forstjóri Náttúrugripadeilar uppboðshaldarans Bonhams & Butterfields segir að gífurlegur áhugi sé fyrir uppboðinu. „Þótt við vitum ekki hver hinn heppni kaupandi verður vonum við að einhver söfn eða stofnanir eignist þennan grip," segir Lindgren í umfjöllun um málið á ananova.com. Samson fannst í Suður Dakóta í bandaríkjunum árið 1987 og var grafin upp árið 1992. Ekki er getið um hver sé núverandi eigandi Samson í fréttinni.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira