Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2009 21:57 Víkingurinn Þorvaldur Sveinn Sveinsson fékk gult spjald fyrir þessa tæklingu. Mynd/Valli Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Skagamenn eru því bara með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir steinlágu 3-0 fyrir Þór Akureyri fyrir norðan í fyrsta leik. Leiknismenn komust yfir eftir aðeins hálfa mínútu upp á Skaga í kvöld en Arnar Gunnlaugsson náði að jafna leikinn í fyrri hálfleik. Liðunum tókst ekki að bæta við mörkum í seini hálfleik og þar við sat. Josip Marosevic skoraði tvö fyrstu mörk Ólafsvíkur-Víkinga sem unnu 3-1 sigur á Aftureldingu. Albert Ástvaldson minnkaði muninn fyrir gestina áður en Þorsteinn Már Ragnarsson innsigaði sigurinn. Víkingar eru einir með fullt hús á toppnum en þeir unnu Reykjavíkur-Víkinga í 1. umferð. Selfoss vann 5-2 sigur á ÍR í Breiðholtinu. Arilíus Marteinsson og Jón Guðbrandsson skoruðu báðir tvö mörk fyrir lærisveina Gunnlaugs Jónssonar og Ingólfur Þórarinsson skoraði síðan fimmta markið. Erlingur Jack Guðmundsson og Árni Freyr Guðnason skoruðu mörk heimamanna. Víkingar og HK gerðu 1-1 jafntefli. Þorvaldur Sveinn Sveinsson kom Víkingi yfir en Leifur Andri Leifsson jafnaði leikinn. HK er í 2. til 4. sæti ásamt Selfoss og KA eftir leikinn. Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Skagamenn eru því bara með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir steinlágu 3-0 fyrir Þór Akureyri fyrir norðan í fyrsta leik. Leiknismenn komust yfir eftir aðeins hálfa mínútu upp á Skaga í kvöld en Arnar Gunnlaugsson náði að jafna leikinn í fyrri hálfleik. Liðunum tókst ekki að bæta við mörkum í seini hálfleik og þar við sat. Josip Marosevic skoraði tvö fyrstu mörk Ólafsvíkur-Víkinga sem unnu 3-1 sigur á Aftureldingu. Albert Ástvaldson minnkaði muninn fyrir gestina áður en Þorsteinn Már Ragnarsson innsigaði sigurinn. Víkingar eru einir með fullt hús á toppnum en þeir unnu Reykjavíkur-Víkinga í 1. umferð. Selfoss vann 5-2 sigur á ÍR í Breiðholtinu. Arilíus Marteinsson og Jón Guðbrandsson skoruðu báðir tvö mörk fyrir lærisveina Gunnlaugs Jónssonar og Ingólfur Þórarinsson skoraði síðan fimmta markið. Erlingur Jack Guðmundsson og Árni Freyr Guðnason skoruðu mörk heimamanna. Víkingar og HK gerðu 1-1 jafntefli. Þorvaldur Sveinn Sveinsson kom Víkingi yfir en Leifur Andri Leifsson jafnaði leikinn. HK er í 2. til 4. sæti ásamt Selfoss og KA eftir leikinn.
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira