NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2009 09:11 LeBron James brýtur hér á Danny Granger í umræddu atviki. Nordic Photos / Getty Images Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst. NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst.
NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira