NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2009 09:11 LeBron James brýtur hér á Danny Granger í umræddu atviki. Nordic Photos / Getty Images Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst. NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst.
NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira