Mozzarellabrauð og Tiramisu 3. mars 2009 22:14 Mozzarellabrauð fyrir 41 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar4 msk Ítalíu ólífuolía1 hvítlauksrif2 mozzarella-kúlur, skornar í sneiðar2 pokar af klettasalati2 msk Ítalíu ólífuolía1 krukka Ítalíu kirsuberjatómatar í ólífuolíu frá Hagkaup, skornir í tvennt1 askja af ferskum kirsuberjatómötum, skornir í fjóra hlutaÍtalíu Modena balsamgljái frá HagkaupSjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 200°C. Hellið ½ msk af ólífuolíu á hvert brauð og nuddið hvítlauknum ofan í brauðið. Grillið brauðið í tæplega 5 mínútur. Raðið mozzarella-ostinum ofan á brauðið og setjið það aftur inn í ofninn og grillið þar til að osturinn bráðnar. Veltið klettasalatinu upp úr ólífuolíunni og setjið það á fjóra diska. Raðið brauðsneiðunum ofan á og skiptið tómötunum jafnt á milli diskanna. Sprautið u.þ.b. 1 msk af balsamgljáa yfir hvern rétt og kryddið með salti og pipar.Fljótlegt Tiramisu fyrir 42 bollar espressokaffi2 msk sykur1 tsk kanill16 kexfingurVanilluísMerchant gourmet karamellusósaSúkkulaðispænir Blandið saman kaffinu, sykrinum og kanilnum og látið kólna í 3-4 mínútur. Raðið kexfingrunum á disk og hellið ½ bolla af kaffiblöndunni yfir. Setjið 1-2 ískúlur á kexið, sprautið karamellusósu yfir og stráið súkkulaðispæninum yfir. Brauð Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Mozzarellabrauð fyrir 41 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar4 msk Ítalíu ólífuolía1 hvítlauksrif2 mozzarella-kúlur, skornar í sneiðar2 pokar af klettasalati2 msk Ítalíu ólífuolía1 krukka Ítalíu kirsuberjatómatar í ólífuolíu frá Hagkaup, skornir í tvennt1 askja af ferskum kirsuberjatómötum, skornir í fjóra hlutaÍtalíu Modena balsamgljái frá HagkaupSjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 200°C. Hellið ½ msk af ólífuolíu á hvert brauð og nuddið hvítlauknum ofan í brauðið. Grillið brauðið í tæplega 5 mínútur. Raðið mozzarella-ostinum ofan á brauðið og setjið það aftur inn í ofninn og grillið þar til að osturinn bráðnar. Veltið klettasalatinu upp úr ólífuolíunni og setjið það á fjóra diska. Raðið brauðsneiðunum ofan á og skiptið tómötunum jafnt á milli diskanna. Sprautið u.þ.b. 1 msk af balsamgljáa yfir hvern rétt og kryddið með salti og pipar.Fljótlegt Tiramisu fyrir 42 bollar espressokaffi2 msk sykur1 tsk kanill16 kexfingurVanilluísMerchant gourmet karamellusósaSúkkulaðispænir Blandið saman kaffinu, sykrinum og kanilnum og látið kólna í 3-4 mínútur. Raðið kexfingrunum á disk og hellið ½ bolla af kaffiblöndunni yfir. Setjið 1-2 ískúlur á kexið, sprautið karamellusósu yfir og stráið súkkulaðispæninum yfir.
Brauð Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira