Michael Schumacher ætlar sér titilinn strax Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. desember 2009 13:00 Nordicphotos/AFP Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Schumacher er sannur sigurvegari og mun eflaust auka áhorf á Formúluna. Hann hefur unnið sjö meistaratitla og ætlar sér þann áttunda. Hann verður elsti ökumaður í Formúlunni, 41 árs gamall. „Ég hef unnið titilinn sjö sinnum og liðið mitt vann báða titlana á síðasta ári, ég veit því hvers er ætlast til af mér. Nú þegar Mercedes er með lið í Formúlunni mun ekkert annað koma til greina en titilinn.“ „Það er það sem við stefnum að en við verðum að standa okkur í stykkinu og vinna vinnuna hennar. Ég get í hreinskilni sagt ekki beðið eftir 1. febrúar þegar við munum keyra bílinn opinberlega í fyrsta sinn.“ Schumacher hætti í Formúlunni árið 2006 eftir að hafa keppt í 250 keppnum, þar af 180 fyrir Ferrari. Hann vann 91 keppni, 71 fyrir Ferrari. Formúla Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Schumacher er sannur sigurvegari og mun eflaust auka áhorf á Formúluna. Hann hefur unnið sjö meistaratitla og ætlar sér þann áttunda. Hann verður elsti ökumaður í Formúlunni, 41 árs gamall. „Ég hef unnið titilinn sjö sinnum og liðið mitt vann báða titlana á síðasta ári, ég veit því hvers er ætlast til af mér. Nú þegar Mercedes er með lið í Formúlunni mun ekkert annað koma til greina en titilinn.“ „Það er það sem við stefnum að en við verðum að standa okkur í stykkinu og vinna vinnuna hennar. Ég get í hreinskilni sagt ekki beðið eftir 1. febrúar þegar við munum keyra bílinn opinberlega í fyrsta sinn.“ Schumacher hætti í Formúlunni árið 2006 eftir að hafa keppt í 250 keppnum, þar af 180 fyrir Ferrari. Hann vann 91 keppni, 71 fyrir Ferrari.
Formúla Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn