Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr 24. mars 2009 11:02 Hin mikla óvissa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði gerir það nú að verkum að Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr. Gullkaup Dana á fyrstu mánuðum þessa árs eru um 40% meiri en á sama tíma í fyrra. Jyllands Posten fjallar um málið og vitnar til upplýsinga frá Etrade, verðbréfamiðlunar sem starfrækt er á netinu. Jens Höyer forstjóri Etrade segir í samtali við blaðið að þegar óvissa ríki á mörkuðum veri fjárfestar íhaldssamir. Þetta hafi sést vel á síðasta ári þegar heimsmarkaðsverð á gulli komst mjög nálægt 1.000 dollurum á únsuna. Höyer telur að engin breyting verði á þessu þetta árið. Höyer bendir á að gull hafi verið notað sem fjárfesting öldum saman, einkum sem ráð gegn verðbólgu. Fólk breyti peningum sínum í gull í verðbólgu til að komast hjá tapi. Og einnig megi nefna að gull sé eini sanni gjaldmiðillinn á heimsvísu. Þú getir notað það til að versla með hvar sem er í heiminum án vandræða. Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hin mikla óvissa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði gerir það nú að verkum að Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr. Gullkaup Dana á fyrstu mánuðum þessa árs eru um 40% meiri en á sama tíma í fyrra. Jyllands Posten fjallar um málið og vitnar til upplýsinga frá Etrade, verðbréfamiðlunar sem starfrækt er á netinu. Jens Höyer forstjóri Etrade segir í samtali við blaðið að þegar óvissa ríki á mörkuðum veri fjárfestar íhaldssamir. Þetta hafi sést vel á síðasta ári þegar heimsmarkaðsverð á gulli komst mjög nálægt 1.000 dollurum á únsuna. Höyer telur að engin breyting verði á þessu þetta árið. Höyer bendir á að gull hafi verið notað sem fjárfesting öldum saman, einkum sem ráð gegn verðbólgu. Fólk breyti peningum sínum í gull í verðbólgu til að komast hjá tapi. Og einnig megi nefna að gull sé eini sanni gjaldmiðillinn á heimsvísu. Þú getir notað það til að versla með hvar sem er í heiminum án vandræða.
Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira