Hlutir í Debenhams falla eftir slæmt uppgjör 17. mars 2009 10:59 Hálfsársuppgjör Debenhams var verra en menn gerðu sér vonir um en það nær til síðustu mánaðarmóta. Sökum þessa féllu hlutir í Debenhams um 12% í morgun, niður í 40,5 pens. Sala verslunarkeðjunnar minnkaði um 3,6% á tímabilinu og telur Debenhams að verslunarumhverfið á Bretlandseyjum verði afar erfitt í náinni framtíð. Í umfjöllun breskra fjölmiðla í morgun kemur fram að áform um hlutafjáraukningu hafa verið lögð á hilluna í bili. Skýrist það af því að ekki náðist samkomulag við helstu viðskiptabanka keðjunnar um að grynnka á 900 milljón punda skuldafjalli sem Debenhams glímir við. Eigendur Debenhams vildu að bankarnir, Lloyds, Royal Bank of Scotland og Barclays, afskrifuðu eitthvað af skuldunum en á móti kæmi nýtt hlutafé inn í keðjuna. Þetta féllust bankarnir ekki á. Fram kom í kynningu á uppgjörinu að Debenhams ætlar þrátt fyrir allt að fjölga störfum hjá sér um 1.200 fram að árslokum 2010 með því að opna átta nýjar verslanir. Baugur á tæplega 7% hlut í Debenhams. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hálfsársuppgjör Debenhams var verra en menn gerðu sér vonir um en það nær til síðustu mánaðarmóta. Sökum þessa féllu hlutir í Debenhams um 12% í morgun, niður í 40,5 pens. Sala verslunarkeðjunnar minnkaði um 3,6% á tímabilinu og telur Debenhams að verslunarumhverfið á Bretlandseyjum verði afar erfitt í náinni framtíð. Í umfjöllun breskra fjölmiðla í morgun kemur fram að áform um hlutafjáraukningu hafa verið lögð á hilluna í bili. Skýrist það af því að ekki náðist samkomulag við helstu viðskiptabanka keðjunnar um að grynnka á 900 milljón punda skuldafjalli sem Debenhams glímir við. Eigendur Debenhams vildu að bankarnir, Lloyds, Royal Bank of Scotland og Barclays, afskrifuðu eitthvað af skuldunum en á móti kæmi nýtt hlutafé inn í keðjuna. Þetta féllust bankarnir ekki á. Fram kom í kynningu á uppgjörinu að Debenhams ætlar þrátt fyrir allt að fjölga störfum hjá sér um 1.200 fram að árslokum 2010 með því að opna átta nýjar verslanir. Baugur á tæplega 7% hlut í Debenhams.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira