Eigum að vinna þennan leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2009 11:00 Landsliðsþjálfarinn vill fá sigur í dag. Mynd/Stefán Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið. „Þessi leikur leggst ágætlega í mig. Mannskapurinn í fínu standi og lítur vel út," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari en hann náði tveimur æfingum með strákunum í gær. „Erlendu leikmennirnir eru eðlilega í betri leikæfingu en þeir íslensku sem eru samt í eins fínu standi og þeir geta verið á þessum tíma," sagði Ólafur sem sættir sig við ekkert annað en sigur í dag. „Við eigum að vinna þennan leik. Þó svo þeir eigi fínan leik þá eigum við að vinna ef við spilum vel. Ég ætlast til þess að menn gefi allt sem þeir eiga í leikinn. Þetta er tækifæri fyrir þá og ég trúi ekki öðru en að menn hafi metnað til þess að reyna að nýta það tækifæri vel," sagði Ólafur sem velur landsliðshópinn fyrir Skotaleikinn á morgun. „Þessir strákar eiga alveg möguleika að komast í þann hóp. Þessi leikur er gluggi fyrir þá. Þeir fá einnig að kynnast því hvernig það er að vera í landsliðinu."Leiknum verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Hægt er að fylgjast með á Miðstöð Boltavaktarinnar, visir.is/boltavakt, þar sem hægt er að smella á sjálfan leikinn. Þar munu birtast upplýsingar um byrjunarlið og annað slíkt þegar þær liggja fyrir. Íslenski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið. „Þessi leikur leggst ágætlega í mig. Mannskapurinn í fínu standi og lítur vel út," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari en hann náði tveimur æfingum með strákunum í gær. „Erlendu leikmennirnir eru eðlilega í betri leikæfingu en þeir íslensku sem eru samt í eins fínu standi og þeir geta verið á þessum tíma," sagði Ólafur sem sættir sig við ekkert annað en sigur í dag. „Við eigum að vinna þennan leik. Þó svo þeir eigi fínan leik þá eigum við að vinna ef við spilum vel. Ég ætlast til þess að menn gefi allt sem þeir eiga í leikinn. Þetta er tækifæri fyrir þá og ég trúi ekki öðru en að menn hafi metnað til þess að reyna að nýta það tækifæri vel," sagði Ólafur sem velur landsliðshópinn fyrir Skotaleikinn á morgun. „Þessir strákar eiga alveg möguleika að komast í þann hóp. Þessi leikur er gluggi fyrir þá. Þeir fá einnig að kynnast því hvernig það er að vera í landsliðinu."Leiknum verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Hægt er að fylgjast með á Miðstöð Boltavaktarinnar, visir.is/boltavakt, þar sem hægt er að smella á sjálfan leikinn. Þar munu birtast upplýsingar um byrjunarlið og annað slíkt þegar þær liggja fyrir.
Íslenski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira