Kaka lofar því að vera áfram hjá Milan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2009 11:49 Kaka fagnar marki í leik með AC Milan. Nordic Photos / AFP Brasilíumaðurinn Kaka segir þær fregnir ekki rétta að hann sé á leiðinni til Real Madrid nú í sumar. Þetta kom fram í viðtali við hann í Gazzetta dello Sport í dag. „Í fimmta skiptið - já, ég held að ég verði áfram en ég á greinilega fleiri líf en köttur," sagði Kaka. Spænskir og ítalskir fjölmiðlar hafa haldið því fram undanfarið að Kaka hafi þegar komist að samkomulagi við Florentino Perez, verðandi forseta Real Madrid, um að ganga til liðs við félagið í sumar. Á undanförnu ári hefur Kaka einnig verið sterklega orðaður við bæði Chelsea og Manchester City. „Það hafa margir lagt orð í belg síðustu daga og nú er komið að mér," sagði Kaka. „Ég hef ekki verið í neinu sambandi við neinn hjá Real og enginn sett sig í samband við mig. Ég hef áður greint frá því að ég er ánægður hér og vill vera áfram." „Þessar sögur og fréttir eru orðnar leiðinlegar. Það var smá efi sem kom upp í tengslum við Manchester City og þá vissi ég ekki hvað myndi gerast. En ég ákvað að vera áfram og ítreka nú að ég hef ekki verið í sambandi við neinn hjá Real." Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Brasilíumaðurinn Kaka segir þær fregnir ekki rétta að hann sé á leiðinni til Real Madrid nú í sumar. Þetta kom fram í viðtali við hann í Gazzetta dello Sport í dag. „Í fimmta skiptið - já, ég held að ég verði áfram en ég á greinilega fleiri líf en köttur," sagði Kaka. Spænskir og ítalskir fjölmiðlar hafa haldið því fram undanfarið að Kaka hafi þegar komist að samkomulagi við Florentino Perez, verðandi forseta Real Madrid, um að ganga til liðs við félagið í sumar. Á undanförnu ári hefur Kaka einnig verið sterklega orðaður við bæði Chelsea og Manchester City. „Það hafa margir lagt orð í belg síðustu daga og nú er komið að mér," sagði Kaka. „Ég hef ekki verið í neinu sambandi við neinn hjá Real og enginn sett sig í samband við mig. Ég hef áður greint frá því að ég er ánægður hér og vill vera áfram." „Þessar sögur og fréttir eru orðnar leiðinlegar. Það var smá efi sem kom upp í tengslum við Manchester City og þá vissi ég ekki hvað myndi gerast. En ég ákvað að vera áfram og ítreka nú að ég hef ekki verið í sambandi við neinn hjá Real."
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn