Ross Brawn: Button minnir á Schumacher 24. maí 2009 09:28 Jenson Button er efitirlæti fjölmiðlamanna þessa dagana. Mynd: Getty Images Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari."Schumacher og Button eru ólíkir karakterar, en Button hefur gripið tækifærið sem hann fékk með góðum bíl. Hann er mjög einbeittur á starf sitt þessa dagana á þannig minnir hann mig á Schumacher. Hann hugsar í sífellu um hvað er í gangi og næsta mót. Það gera menn sem komast á toppinn", sagði Brawn. Button hefur unnið fjögur mót af fimm á árinu og gæti orðið fyrsti Bretinn síðan 1973 til að vinna Mónakó mótið, eftir að hafa náð fremsta stað á ráslínu. Það gerði Jackie Stewart á Tyrell, en það liðð er einmitt grunnurinn að liði Brawn í dag. Tyrell breyttist í BAR, svo Honda og loks Brawn. Bein útsending frá kappakstrinum hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkaið er á dagskrá kl. 14:15.Sjá brautarlýsingu og tölfræði úr tímatökunni Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari."Schumacher og Button eru ólíkir karakterar, en Button hefur gripið tækifærið sem hann fékk með góðum bíl. Hann er mjög einbeittur á starf sitt þessa dagana á þannig minnir hann mig á Schumacher. Hann hugsar í sífellu um hvað er í gangi og næsta mót. Það gera menn sem komast á toppinn", sagði Brawn. Button hefur unnið fjögur mót af fimm á árinu og gæti orðið fyrsti Bretinn síðan 1973 til að vinna Mónakó mótið, eftir að hafa náð fremsta stað á ráslínu. Það gerði Jackie Stewart á Tyrell, en það liðð er einmitt grunnurinn að liði Brawn í dag. Tyrell breyttist í BAR, svo Honda og loks Brawn. Bein útsending frá kappakstrinum hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkaið er á dagskrá kl. 14:15.Sjá brautarlýsingu og tölfræði úr tímatökunni
Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira