Gunnleifur: Þetta er hápunktur knattspyrnusumarsins í Kópavogi Ómar Þorgeirsson skrifar 30. júlí 2009 12:00 Gunnleifur Gunnleifsson. Mynd/Vilhelm Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú loksins kominn með leikmheimild með HK að nýju eftir ævintýri með FC Vaduz og snýr til baka í kvöld í stærsta leik sumarsins hjá Kópavogsbúum Þegar erkifjendurnir HK og Breiðablik mætast í 8-liða úrslitum VISA-bikarsins á Kópavogsvelli. Markvörðurinn snjalli er að sjálfsögðu fullur tilhlökkunnar fyrir leiknum og á von á hörku baráttu og mikilli skemmtun. „Þetta eru rosalega skemmtilegir leikir og hafa verið það í gegnum tíðina og ég held að það verði engin breyting á því í kvöld. Þetta skiptir máli fyrir svo marga hérna í Kópavogi hvernig þetta fer og ég veit að leikmenn og stuðningsmenn beggja félaga hafa beðið lengi eftir þessum leik. Þetta er hápunktur knattspyrnusumarsins í Kópavogi og það verður örugglega frábær stemning á vellinum," segir Gunnleifur. HK-ingar eru sem stendur í toppbaráttu 1. deildar en Breiðablik sogast nú nær botninum í Pepsi-deildinni með hverri umferðinni og er nú aðeins þremur stigum frá fallsæti, eftir annars fína byrjun í upphafi tímabils. Gunnleifur telur að staða liðanna í deildunum eigi ekki eftir að skipta neinu máli í kvöld. „Þetta er náttúrulega ný keppni og undanúrslitin innan seilingar fyrir bæði lið. Ég held að staða liðanna í deildinni eigi ekki eftir að breyta neinu í kvöld og bæði lið mæta eflaust brjáluð í leikinn. Leikmenn beggja liða mæta hundrað prósent klárir til leiks og ég á alls ekki von á því að Blikar mæti eitthvað litlir til leiks þrátt fyrir gengi þeirra í deildinni undanfarið," segir Gunnleifur. Leikir kvöldsins í VISA-bikarnum eru: HK-Breiðablik, Kópavogsvelli kl. 19.15 Keflavík-FH, Sparisjóðsvelli kl. 19.15 Fram-Fylkir, Laugardalsvelli kl. 19.15 Íslenski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú loksins kominn með leikmheimild með HK að nýju eftir ævintýri með FC Vaduz og snýr til baka í kvöld í stærsta leik sumarsins hjá Kópavogsbúum Þegar erkifjendurnir HK og Breiðablik mætast í 8-liða úrslitum VISA-bikarsins á Kópavogsvelli. Markvörðurinn snjalli er að sjálfsögðu fullur tilhlökkunnar fyrir leiknum og á von á hörku baráttu og mikilli skemmtun. „Þetta eru rosalega skemmtilegir leikir og hafa verið það í gegnum tíðina og ég held að það verði engin breyting á því í kvöld. Þetta skiptir máli fyrir svo marga hérna í Kópavogi hvernig þetta fer og ég veit að leikmenn og stuðningsmenn beggja félaga hafa beðið lengi eftir þessum leik. Þetta er hápunktur knattspyrnusumarsins í Kópavogi og það verður örugglega frábær stemning á vellinum," segir Gunnleifur. HK-ingar eru sem stendur í toppbaráttu 1. deildar en Breiðablik sogast nú nær botninum í Pepsi-deildinni með hverri umferðinni og er nú aðeins þremur stigum frá fallsæti, eftir annars fína byrjun í upphafi tímabils. Gunnleifur telur að staða liðanna í deildunum eigi ekki eftir að skipta neinu máli í kvöld. „Þetta er náttúrulega ný keppni og undanúrslitin innan seilingar fyrir bæði lið. Ég held að staða liðanna í deildinni eigi ekki eftir að breyta neinu í kvöld og bæði lið mæta eflaust brjáluð í leikinn. Leikmenn beggja liða mæta hundrað prósent klárir til leiks og ég á alls ekki von á því að Blikar mæti eitthvað litlir til leiks þrátt fyrir gengi þeirra í deildinni undanfarið," segir Gunnleifur. Leikir kvöldsins í VISA-bikarnum eru: HK-Breiðablik, Kópavogsvelli kl. 19.15 Keflavík-FH, Sparisjóðsvelli kl. 19.15 Fram-Fylkir, Laugardalsvelli kl. 19.15
Íslenski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira