Ferrari stefnir á sigur í Mónakó 23. maí 2009 17:52 Kimi Raikkönen er annar á ráslínu og ræsir af stað við hlið Jenson Button sem leiðir stigamót ökumanna. Mynd: Getty Images Ferrari liðið er farið að sýna mátt sinn og megin á ný og Kimi Raikkönen náði öðru sæti í tímatökunni í dag. Felipe Massa varð fimmti, en hann lenti í því að bílar voru fyrir honum í hröðum hringjum. "Þetta eru hagstæð úrslit fyrir okkur og sýnir að staða okkar er að batna. Það munaði örfáum sekúndubrotum að Raikkönen næði fremsta stað á ráslínu og liðið er að eflast mót frá móti", sagði Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. KimI Raikkönen var líka sáttur við stöðuna og hann ræsir af stað með KERS búnað, sem Jenson Button, fremsti maður hefur ekki. Raikkönen hefur því 80 auka hestöfl til taks. "Annað sætið er kærkomið, en ég hefði viljað ná ráspól. Það er meiri munur á fyrsta og öðru sæti hérna en í öðrum mótum. Ræsingin verður mikilvæg og KERS kerfið mun hjálpa. Það er gott að vera kominn í toppslaginn á ný. Ég mun gera mitt besta til að landa sigri, það er það eins sem skiptir máli", sagði Raikkönen. Sjá brautarlýsingu og rásröðina Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari liðið er farið að sýna mátt sinn og megin á ný og Kimi Raikkönen náði öðru sæti í tímatökunni í dag. Felipe Massa varð fimmti, en hann lenti í því að bílar voru fyrir honum í hröðum hringjum. "Þetta eru hagstæð úrslit fyrir okkur og sýnir að staða okkar er að batna. Það munaði örfáum sekúndubrotum að Raikkönen næði fremsta stað á ráslínu og liðið er að eflast mót frá móti", sagði Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. KimI Raikkönen var líka sáttur við stöðuna og hann ræsir af stað með KERS búnað, sem Jenson Button, fremsti maður hefur ekki. Raikkönen hefur því 80 auka hestöfl til taks. "Annað sætið er kærkomið, en ég hefði viljað ná ráspól. Það er meiri munur á fyrsta og öðru sæti hérna en í öðrum mótum. Ræsingin verður mikilvæg og KERS kerfið mun hjálpa. Það er gott að vera kominn í toppslaginn á ný. Ég mun gera mitt besta til að landa sigri, það er það eins sem skiptir máli", sagði Raikkönen. Sjá brautarlýsingu og rásröðina
Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira