Pepe á yfir höfði sér keppnisbann 22. apríl 2009 13:45 Pepe er hér í einbeittum samræðum við Fernando Torres Nordic Photos/Getty Images Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid gæti átt yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að hafa gengið á leikmenn Getafe með höggum og spörkum í ótrúlegum leik liðanna í gærkvöld. Real Madrid vann leikinn 3-2 með dramatískum endaspretti en portúgalski landsliðsmaðurinn týndi þræðinum undir lok leiksins. Hann fékk rautt spjald fyrir að sparka í miðjumanninn Javier Casquero þar sem lá á vellinum og sló svo til Juan Albin í látunum sem á eftir fylgdu. Þegar hann svo gekk af velli eftir brottvísunina lét hann í ljós miður fallegar skoðanir sínar á mæðrum dómara og sakaði þær um að stunda atvinnuveg sem bannaður er á Íslandi. Þetta kemur allt fram í skýrslu sem dómari leiksins sendi frá sér, en þar kemur einnig fram að Pepe hafi brotið reglur þegar hann fór aftur inn á völlinn til að fagna sigurmarki Real eftir að hafa fengið rauða spjaldið. Pepe baðst strax afsökunar á framferði sínu eftir leikinn og sagðist ekki geta fundið skýringar á hegðun sinni. Juande Ramos þjálfari Real reyndi að verja leikmanninn, en markvörðurinn Iker Casillas hafði ákveðna skoðun á málinu. "Menn gera ekki svona þegar þeir klæðast treyju Real Madrid," sagði markvörðurinn. Forseti Getafe er brjálaður yfir málinu og segir það hneyksli ef Portúgalinn fái hefðbundið þriggja leikja bann fyrir hegðun sína. "Pepe verður að fá misst tíu leikja bann. Svona hegðun á ekki að líðast." Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid gæti átt yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að hafa gengið á leikmenn Getafe með höggum og spörkum í ótrúlegum leik liðanna í gærkvöld. Real Madrid vann leikinn 3-2 með dramatískum endaspretti en portúgalski landsliðsmaðurinn týndi þræðinum undir lok leiksins. Hann fékk rautt spjald fyrir að sparka í miðjumanninn Javier Casquero þar sem lá á vellinum og sló svo til Juan Albin í látunum sem á eftir fylgdu. Þegar hann svo gekk af velli eftir brottvísunina lét hann í ljós miður fallegar skoðanir sínar á mæðrum dómara og sakaði þær um að stunda atvinnuveg sem bannaður er á Íslandi. Þetta kemur allt fram í skýrslu sem dómari leiksins sendi frá sér, en þar kemur einnig fram að Pepe hafi brotið reglur þegar hann fór aftur inn á völlinn til að fagna sigurmarki Real eftir að hafa fengið rauða spjaldið. Pepe baðst strax afsökunar á framferði sínu eftir leikinn og sagðist ekki geta fundið skýringar á hegðun sinni. Juande Ramos þjálfari Real reyndi að verja leikmanninn, en markvörðurinn Iker Casillas hafði ákveðna skoðun á málinu. "Menn gera ekki svona þegar þeir klæðast treyju Real Madrid," sagði markvörðurinn. Forseti Getafe er brjálaður yfir málinu og segir það hneyksli ef Portúgalinn fái hefðbundið þriggja leikja bann fyrir hegðun sína. "Pepe verður að fá misst tíu leikja bann. Svona hegðun á ekki að líðast."
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn