Buffett hagnast meir en Goldman Sachs 9. nóvember 2009 13:16 Ofurfjárfestirinn Warren Buffett hafði ástæðu til að brosa út að eyrum um helgina en fjárfestingafélag hans, Bershire Hathaway, hagnaðist um 3,24 milljarða dollara, eða rúma 400 milljarða kr., á þriðja ársfjórðung. Er þetta meiri hagnaður en hjá Goldman Sachs. Uppgjörið var birt aðfararnótt laugardagsins en stór hluti af hagnaði Warren Buffett er raunar til komin vegna þekktrar stöðutöku Buffett í Goldman Sachs skömmu eftir síðustu áramót. Þá fékk Buffett kauprétt á 5 milljarða dollara virði af hlutum í Goldman Sachs þegar enginn annar vildi snerta við bankanum. Gengishagnaður hans af þeim kauprétti nemur nú rúmlega 2 milljörðum dollara. Hinn mikli uppgangur á hlutabréfamörkuðum heimsins undanfarna mánuði olli því að Bershire Hathaway þrefaldaði hagnað sinn á þriðja ársfjórðung m.v. sama tímabil í fyrra. Félagið fór illa út úr fjármálakreppunni á síðasta ári eins og flestir aðrir. Var þá jafnvel rætt um að „véfréttin frá Omaha" eins og Buffett er stundum kallaður hefði misst næmni sína á gróðatækifæri. Uppgjörið nú sýnir að svo er ekki. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ofurfjárfestirinn Warren Buffett hafði ástæðu til að brosa út að eyrum um helgina en fjárfestingafélag hans, Bershire Hathaway, hagnaðist um 3,24 milljarða dollara, eða rúma 400 milljarða kr., á þriðja ársfjórðung. Er þetta meiri hagnaður en hjá Goldman Sachs. Uppgjörið var birt aðfararnótt laugardagsins en stór hluti af hagnaði Warren Buffett er raunar til komin vegna þekktrar stöðutöku Buffett í Goldman Sachs skömmu eftir síðustu áramót. Þá fékk Buffett kauprétt á 5 milljarða dollara virði af hlutum í Goldman Sachs þegar enginn annar vildi snerta við bankanum. Gengishagnaður hans af þeim kauprétti nemur nú rúmlega 2 milljörðum dollara. Hinn mikli uppgangur á hlutabréfamörkuðum heimsins undanfarna mánuði olli því að Bershire Hathaway þrefaldaði hagnað sinn á þriðja ársfjórðung m.v. sama tímabil í fyrra. Félagið fór illa út úr fjármálakreppunni á síðasta ári eins og flestir aðrir. Var þá jafnvel rætt um að „véfréttin frá Omaha" eins og Buffett er stundum kallaður hefði misst næmni sína á gróðatækifæri. Uppgjörið nú sýnir að svo er ekki.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira