Buffett hagnast meir en Goldman Sachs 9. nóvember 2009 13:16 Ofurfjárfestirinn Warren Buffett hafði ástæðu til að brosa út að eyrum um helgina en fjárfestingafélag hans, Bershire Hathaway, hagnaðist um 3,24 milljarða dollara, eða rúma 400 milljarða kr., á þriðja ársfjórðung. Er þetta meiri hagnaður en hjá Goldman Sachs. Uppgjörið var birt aðfararnótt laugardagsins en stór hluti af hagnaði Warren Buffett er raunar til komin vegna þekktrar stöðutöku Buffett í Goldman Sachs skömmu eftir síðustu áramót. Þá fékk Buffett kauprétt á 5 milljarða dollara virði af hlutum í Goldman Sachs þegar enginn annar vildi snerta við bankanum. Gengishagnaður hans af þeim kauprétti nemur nú rúmlega 2 milljörðum dollara. Hinn mikli uppgangur á hlutabréfamörkuðum heimsins undanfarna mánuði olli því að Bershire Hathaway þrefaldaði hagnað sinn á þriðja ársfjórðung m.v. sama tímabil í fyrra. Félagið fór illa út úr fjármálakreppunni á síðasta ári eins og flestir aðrir. Var þá jafnvel rætt um að „véfréttin frá Omaha" eins og Buffett er stundum kallaður hefði misst næmni sína á gróðatækifæri. Uppgjörið nú sýnir að svo er ekki. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ofurfjárfestirinn Warren Buffett hafði ástæðu til að brosa út að eyrum um helgina en fjárfestingafélag hans, Bershire Hathaway, hagnaðist um 3,24 milljarða dollara, eða rúma 400 milljarða kr., á þriðja ársfjórðung. Er þetta meiri hagnaður en hjá Goldman Sachs. Uppgjörið var birt aðfararnótt laugardagsins en stór hluti af hagnaði Warren Buffett er raunar til komin vegna þekktrar stöðutöku Buffett í Goldman Sachs skömmu eftir síðustu áramót. Þá fékk Buffett kauprétt á 5 milljarða dollara virði af hlutum í Goldman Sachs þegar enginn annar vildi snerta við bankanum. Gengishagnaður hans af þeim kauprétti nemur nú rúmlega 2 milljörðum dollara. Hinn mikli uppgangur á hlutabréfamörkuðum heimsins undanfarna mánuði olli því að Bershire Hathaway þrefaldaði hagnað sinn á þriðja ársfjórðung m.v. sama tímabil í fyrra. Félagið fór illa út úr fjármálakreppunni á síðasta ári eins og flestir aðrir. Var þá jafnvel rætt um að „véfréttin frá Omaha" eins og Buffett er stundum kallaður hefði misst næmni sína á gróðatækifæri. Uppgjörið nú sýnir að svo er ekki.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira