Eto'o: Kyssi ekki merkið, læt frekar verkin tala á vellinum Ómar Þorgeirsson skrifar 28. júlí 2009 15:45 Samuel Eto'o. Nordic photos/AFP Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o var í dag kynntur fyrir stuðningsmönnum Inter eftir að félagsskipti hans frá Barcelona gengu í gegn. Framherjinn yfirlýsingarglaði lagði ríka áherslu á það í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann væri kominn til Ítalíumeistaranna á eigin forsendum, en ekki til þess að fylla skarð Zlatan Ibrahimovic sem fór í skiptunum til Barcelona og sást á fréttaljósmyndum í dag kyssa merki Katalóníufélagsins. „Ég heiti Samuel Eto'o og ber mig ekki saman við neinn annan leikmann. Fortíð mín í boltanum segir allt sem segja þarf um mig. Ég óska Ibra annars góðs gengis hjá Barca og þakka öllum hjá félaginu fyrir gott samstarf. Ég kýs hins vegar að kyssa ekki merki míns nýja félags, heldur læt ég frekar verkin tala inni á vellinum. Ég þarf að vinna traust aðdáenda Inter með því að standa mig vel í hvert skipti sem ég klæðist treyju félagsins," segir Eto'o. Eto'o lét hafa eftir sér þegar tilkynnt var um félagsskiptin að hans fyrsta markmið með Inter væri að vinna Meistaradeildina og hann stendur við þau orð. „Það sem hvetur mig áfram hjá Inter er að reyna að vinna Meistaradeildina með félaginu. Það yrði eins og að vinna keppnina í fyrra skiptið með Barca, þegar félagið var ekki búið að vinna hana í langan tíma. Ef þú nærð markmiðum sem þessum munu aðdáendur félagsins aldrei gleyma þér. Ég vill annars bara vera hluti af sigurliði og það eru þau verðlaun sem ég sækist eftir. Að vera hluti af sigurliði og vinna alla titla sem í boði er mikilvægara fyrir mér en að verða kosinn besti leikmaður heims," segir Eto'o. Ítalski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o var í dag kynntur fyrir stuðningsmönnum Inter eftir að félagsskipti hans frá Barcelona gengu í gegn. Framherjinn yfirlýsingarglaði lagði ríka áherslu á það í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann væri kominn til Ítalíumeistaranna á eigin forsendum, en ekki til þess að fylla skarð Zlatan Ibrahimovic sem fór í skiptunum til Barcelona og sást á fréttaljósmyndum í dag kyssa merki Katalóníufélagsins. „Ég heiti Samuel Eto'o og ber mig ekki saman við neinn annan leikmann. Fortíð mín í boltanum segir allt sem segja þarf um mig. Ég óska Ibra annars góðs gengis hjá Barca og þakka öllum hjá félaginu fyrir gott samstarf. Ég kýs hins vegar að kyssa ekki merki míns nýja félags, heldur læt ég frekar verkin tala inni á vellinum. Ég þarf að vinna traust aðdáenda Inter með því að standa mig vel í hvert skipti sem ég klæðist treyju félagsins," segir Eto'o. Eto'o lét hafa eftir sér þegar tilkynnt var um félagsskiptin að hans fyrsta markmið með Inter væri að vinna Meistaradeildina og hann stendur við þau orð. „Það sem hvetur mig áfram hjá Inter er að reyna að vinna Meistaradeildina með félaginu. Það yrði eins og að vinna keppnina í fyrra skiptið með Barca, þegar félagið var ekki búið að vinna hana í langan tíma. Ef þú nærð markmiðum sem þessum munu aðdáendur félagsins aldrei gleyma þér. Ég vill annars bara vera hluti af sigurliði og það eru þau verðlaun sem ég sækist eftir. Að vera hluti af sigurliði og vinna alla titla sem í boði er mikilvægara fyrir mér en að verða kosinn besti leikmaður heims," segir Eto'o.
Ítalski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira