Bankahlutir í blóðbaði í kauphöll Kaupmannahafnar 9. október 2009 08:54 Hlutir í Amagerbanken féllu um 31% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gærdag og við upphaf markaðarins í dag féllu hlutirnir um 40%. Yfir helmingur af verðmæti hlutanna hefur gufað upp á tveimur dögum. Á miðvikudag stóð hluturinn í 53,5 dönskum kr. Í augnablikinu eru viðskiptin á verðinu 22,60 danskar kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að danska fjármálaeftirlitið hafi þvingað Amagerbanken til að gera opinbert í gærdag að bankinn stenst ekki kröfur um eignfjárhlutfall það sem eftirlitið gerir kröfur um. Bankann skortir 600 milljónir danskra kr. til þess að uppfylla kröfurnar eftir stórtap bankans á fasteignalánum undanfarið ár. „Þetta ofbeldisfulla fall á hlutabréfunum endurspeglar þá stóru óvissu sem ríkir um stöðu bankans," segir Jens Houe Thomsen greinandi hjá Jyske Bank í samtali við Jyllands Posten. Stjórn bankans reynir nú af öllum mætti að skrapa saman stuðning fyrir útgáfu á nýju hlutafé til að rétta af stöðuna. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutir í Amagerbanken féllu um 31% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gærdag og við upphaf markaðarins í dag féllu hlutirnir um 40%. Yfir helmingur af verðmæti hlutanna hefur gufað upp á tveimur dögum. Á miðvikudag stóð hluturinn í 53,5 dönskum kr. Í augnablikinu eru viðskiptin á verðinu 22,60 danskar kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að danska fjármálaeftirlitið hafi þvingað Amagerbanken til að gera opinbert í gærdag að bankinn stenst ekki kröfur um eignfjárhlutfall það sem eftirlitið gerir kröfur um. Bankann skortir 600 milljónir danskra kr. til þess að uppfylla kröfurnar eftir stórtap bankans á fasteignalánum undanfarið ár. „Þetta ofbeldisfulla fall á hlutabréfunum endurspeglar þá stóru óvissu sem ríkir um stöðu bankans," segir Jens Houe Thomsen greinandi hjá Jyske Bank í samtali við Jyllands Posten. Stjórn bankans reynir nú af öllum mætti að skrapa saman stuðning fyrir útgáfu á nýju hlutafé til að rétta af stöðuna.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira