Breiðablik lagði Tindastól - Mætir KR í fyrstu umferð 8. mars 2009 19:09 Breiðablik vann sigur á Tindastól 84-81 í hörkuleik í Smáranum í dag. Vísir fylgdist með leiknum í beinni textalýsingu.Leik lokið. Breiðablik 84 - Tindastóll 81Rúnar Erlingsson kom Blikum yfir á vítalínunni og Sovic innsiglaði sigurinn með tveimur vítum og stal svo boltanum af Stólunum í síðustu sókn þeirra.Tindastólsmenn reyndu vísvitandi að koma leiknum í framlengingu til að eiga möguleika á að vinna með fimm stiga mun, en taugar Rúnars héldu á vítalínunni.Blikar eru því komnir í úrslitakeppnina þar sem þeir mæta deildarmeisturum KR.Stig Breiðabliks: Nemanja Sovic 35 (18 frák), Daníel Guðmundsson 12, Rúnar Erlingsson 11, Emil Jóhannsson 9, Þorsteinn Gunnlaugsson 5, Kristján Sigurðsson 4, Birkir Heimisson 4, Hjalti Vilhjálmsson 4Stig Tindastóls: Svavar Birgisson 25, Ísak Einarsson 20, Friðrik Hreinsson 14, Helgi Viggósson 12, Helgi Margeirsson 5, Óli Reynisson 5.20:45 - Liðin skiptast á körfum. Friðrik Hreinsson kemur Tindastól yfir með skoti úr teignum þegar 13 sekúndur eru eftir. Staðan 80-81 fyrir Stólana. Áður kom Nemanja Sovic Blikum yfir með sniðskoti.20:40 - Þvílík spenna! Tindastólsmenn komnir yfir 76-77 þegar 1 mínúta og 27 sekúndur eru eftir. Blikar eiga boltann. Tekið leikhlé.20:39 - Blikar yfir 74-73 þegar 2:30 eru eftir.20:36 - Blikar hafa yfir 74-69 þegar þrjár mínútur eru eftir. Heimamenn eru líklegri þessa stundina og Stólarnir í vandræðum.20:30 - Blikar hafa yfir 66-62 þegar 7:45 eru til leiksloka. Emil Jóhannsson var lykilmaður í rispu heimamanna áðan og setti niður tvo þrista þegar liðið komst yfir.Þriðja leikhluta lokið. Breiðablik 63 - Tindastóll 56.Eyjólfur er heldur betur að hressast í Kópavogi. Heimamenn tóku góða rispu í lok leikhlutans þar sem þeir komust í fyrsta skipti yfir í stöðunni 58-56 og skoruðu svo síðustu stig leikhlutans. Stuðningsmenn þeirra hvítklæddu kunna vel að meta baráttuna og fagna þeim ákaft.19:18 - Sovic setur niður tvö víti og minnkar muninn í 53-54. Stuðningsmenn Blika taka við sér á ný og nú verða Skagfirðingar að halda haus.20:13 - Stuðningsmenn Blika hafa greinilega fengið meira kaffi en blaðamaður í hálfleik, því nú tromma þeir og öskra eins og enginn sé morgundagurinn. Blikar eru hressir í byrjun en eru enn undir 47-54.Hálfleikur. Breiðablik 40 - Tindastóll 48.Norðanmenn hafa verið með frumkvæðið frá fyrstu mínútu hér í Smáranum og leiða verðskuldað í hálfleik.Ísak Einarsson skoraði fimm síðustu stig liðsins í öðrum leikhluta og er kominn með 18 stig, Svavar Birgisson 10 og Friðrik Hreinsson er með 8 stig.Nemanja Sovic er allt í öllu hjá Blikum og er kominn með 19 stig og 8 fráköst.19:54 - Tvær mínútur eftir af öðrum leikhluta og staðan 36-43 fyrir Tindastól.19:47. Leikhlé. Tindastóll hefur yfir 33-38. Norðamenn virðast ekki ætla að láta forskot sitt af hendi.19:44 - Annar leikhluti hálfnaður og Tindastóll hefur yfir 31-33. Friðrik Hreinsson og Svavar Birgisson eru með 8 stig hvor hjá Stólunum en Nemanja Sovic með 14 hjá Blikum.19:39 - Stólarnir hafa enn yfir 28-30 þegar 8 mínútur eru eftir af öðrum leikhluta, en heimamenn eru að taka við sér. Loksins farið að heyrast í stuðningsmönnum Kópavogsliðsins í stúkunni.Fyrsta leikhluta lokið. Breiðablik 24 - Tindastóll 27.Stólarnir hafa verðskuldaða forystu eftir fyrsta leikhlutann og hafa verið ákveðnari í sínum aðgerðum fyrstu tíu mínúturnar. Þorsteinn Gunnlaugsson hjá Blikum meiddist á lokamínútu fyrsta leikhluta og er í aðhlynningu á hliðarlínunni.19:30 - Leikhlé þegar 1:32 mín eru eftir af fyrsta leikhluta. Tindastóll hefur yfir 24-22. Nemanja Sovic fer fyrir Blikum og er kominn með 12 stig og 4 fráköst.19:28 - Tindastóll í góðum málum og hefur yfir 24-17 þegar 2:30 eru eftir af fyrsta leikhluta.19:23 - Leikurinn byrjar nokkuð fjörlega og gestirnir frá Sauðárkróki eru skrefinu á undan. Staðan 12-14 fyrir Tindastól þegar fyrsti leikhluti er ríflega hálfnaður. Dominos-deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Breiðablik vann sigur á Tindastól 84-81 í hörkuleik í Smáranum í dag. Vísir fylgdist með leiknum í beinni textalýsingu.Leik lokið. Breiðablik 84 - Tindastóll 81Rúnar Erlingsson kom Blikum yfir á vítalínunni og Sovic innsiglaði sigurinn með tveimur vítum og stal svo boltanum af Stólunum í síðustu sókn þeirra.Tindastólsmenn reyndu vísvitandi að koma leiknum í framlengingu til að eiga möguleika á að vinna með fimm stiga mun, en taugar Rúnars héldu á vítalínunni.Blikar eru því komnir í úrslitakeppnina þar sem þeir mæta deildarmeisturum KR.Stig Breiðabliks: Nemanja Sovic 35 (18 frák), Daníel Guðmundsson 12, Rúnar Erlingsson 11, Emil Jóhannsson 9, Þorsteinn Gunnlaugsson 5, Kristján Sigurðsson 4, Birkir Heimisson 4, Hjalti Vilhjálmsson 4Stig Tindastóls: Svavar Birgisson 25, Ísak Einarsson 20, Friðrik Hreinsson 14, Helgi Viggósson 12, Helgi Margeirsson 5, Óli Reynisson 5.20:45 - Liðin skiptast á körfum. Friðrik Hreinsson kemur Tindastól yfir með skoti úr teignum þegar 13 sekúndur eru eftir. Staðan 80-81 fyrir Stólana. Áður kom Nemanja Sovic Blikum yfir með sniðskoti.20:40 - Þvílík spenna! Tindastólsmenn komnir yfir 76-77 þegar 1 mínúta og 27 sekúndur eru eftir. Blikar eiga boltann. Tekið leikhlé.20:39 - Blikar yfir 74-73 þegar 2:30 eru eftir.20:36 - Blikar hafa yfir 74-69 þegar þrjár mínútur eru eftir. Heimamenn eru líklegri þessa stundina og Stólarnir í vandræðum.20:30 - Blikar hafa yfir 66-62 þegar 7:45 eru til leiksloka. Emil Jóhannsson var lykilmaður í rispu heimamanna áðan og setti niður tvo þrista þegar liðið komst yfir.Þriðja leikhluta lokið. Breiðablik 63 - Tindastóll 56.Eyjólfur er heldur betur að hressast í Kópavogi. Heimamenn tóku góða rispu í lok leikhlutans þar sem þeir komust í fyrsta skipti yfir í stöðunni 58-56 og skoruðu svo síðustu stig leikhlutans. Stuðningsmenn þeirra hvítklæddu kunna vel að meta baráttuna og fagna þeim ákaft.19:18 - Sovic setur niður tvö víti og minnkar muninn í 53-54. Stuðningsmenn Blika taka við sér á ný og nú verða Skagfirðingar að halda haus.20:13 - Stuðningsmenn Blika hafa greinilega fengið meira kaffi en blaðamaður í hálfleik, því nú tromma þeir og öskra eins og enginn sé morgundagurinn. Blikar eru hressir í byrjun en eru enn undir 47-54.Hálfleikur. Breiðablik 40 - Tindastóll 48.Norðanmenn hafa verið með frumkvæðið frá fyrstu mínútu hér í Smáranum og leiða verðskuldað í hálfleik.Ísak Einarsson skoraði fimm síðustu stig liðsins í öðrum leikhluta og er kominn með 18 stig, Svavar Birgisson 10 og Friðrik Hreinsson er með 8 stig.Nemanja Sovic er allt í öllu hjá Blikum og er kominn með 19 stig og 8 fráköst.19:54 - Tvær mínútur eftir af öðrum leikhluta og staðan 36-43 fyrir Tindastól.19:47. Leikhlé. Tindastóll hefur yfir 33-38. Norðamenn virðast ekki ætla að láta forskot sitt af hendi.19:44 - Annar leikhluti hálfnaður og Tindastóll hefur yfir 31-33. Friðrik Hreinsson og Svavar Birgisson eru með 8 stig hvor hjá Stólunum en Nemanja Sovic með 14 hjá Blikum.19:39 - Stólarnir hafa enn yfir 28-30 þegar 8 mínútur eru eftir af öðrum leikhluta, en heimamenn eru að taka við sér. Loksins farið að heyrast í stuðningsmönnum Kópavogsliðsins í stúkunni.Fyrsta leikhluta lokið. Breiðablik 24 - Tindastóll 27.Stólarnir hafa verðskuldaða forystu eftir fyrsta leikhlutann og hafa verið ákveðnari í sínum aðgerðum fyrstu tíu mínúturnar. Þorsteinn Gunnlaugsson hjá Blikum meiddist á lokamínútu fyrsta leikhluta og er í aðhlynningu á hliðarlínunni.19:30 - Leikhlé þegar 1:32 mín eru eftir af fyrsta leikhluta. Tindastóll hefur yfir 24-22. Nemanja Sovic fer fyrir Blikum og er kominn með 12 stig og 4 fráköst.19:28 - Tindastóll í góðum málum og hefur yfir 24-17 þegar 2:30 eru eftir af fyrsta leikhluta.19:23 - Leikurinn byrjar nokkuð fjörlega og gestirnir frá Sauðárkróki eru skrefinu á undan. Staðan 12-14 fyrir Tindastól þegar fyrsti leikhluti er ríflega hálfnaður.
Dominos-deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum