Ferrari býst ekki við sigri á heimavelli 9. september 2009 15:26 Kimi Raikkönen vann á Spa brautinni í Belgíu og vill komast aftur á verðlaunapall. Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum." Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum."
Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira