Putin vill að Renault hjálpi framleiðanda Lada Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. október 2009 22:03 Renault þarf að hjálpa Lada framleiðandanum. Renault þarf að veita stærsta bílaframleiðanda í Rússlandi mikla aðstoð til að forðast gjaldþrot, annars missa 50 þúsund manns vinnuna. Þetta hefur Bloomberg fréttastofan eftir Vladimir Putin forsætisráðherra Rússa. Renault á 25% hlut í rússneska bílaframleiðandanum AvtoVAZ, sem framleiðir Lada. Putin krefst þess að Renault veiti meiri peningum í AvtoVAZ og deili tæknikunnáttu sinni með starfsmönnum þess til þess að koma bílaframleiðandanum til bjargar. Geri Renault þetta ekki muni helmingur starfsmanna missa vinnuna og Renault tapa öllum þeim peningum sem þeir hafa lagt í fyrirtækið. „Við eigum í góðu samstarfi við alla aðila til að finna bestu lausnina fyrir AvtoVAZ, þar á meðal möguleikann á því að deila tækni," segir Caroline De Gezelle, talskona Renault, í samtali við Bloomberg. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Renault þarf að veita stærsta bílaframleiðanda í Rússlandi mikla aðstoð til að forðast gjaldþrot, annars missa 50 þúsund manns vinnuna. Þetta hefur Bloomberg fréttastofan eftir Vladimir Putin forsætisráðherra Rússa. Renault á 25% hlut í rússneska bílaframleiðandanum AvtoVAZ, sem framleiðir Lada. Putin krefst þess að Renault veiti meiri peningum í AvtoVAZ og deili tæknikunnáttu sinni með starfsmönnum þess til þess að koma bílaframleiðandanum til bjargar. Geri Renault þetta ekki muni helmingur starfsmanna missa vinnuna og Renault tapa öllum þeim peningum sem þeir hafa lagt í fyrirtækið. „Við eigum í góðu samstarfi við alla aðila til að finna bestu lausnina fyrir AvtoVAZ, þar á meðal möguleikann á því að deila tækni," segir Caroline De Gezelle, talskona Renault, í samtali við Bloomberg.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira