Veit ekki hvort það var harðfiskurinn eða Herbalife-ið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2009 11:30 Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR-liðsins. Mynd/Vilhelm Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábæran leik í Toyota-höllinni í Keflavík þegar KR-konur unnu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. Hildur var með 20 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum og leiddi sitt lið til langþráðs sigur í Keflavík. „Við ákváðum bara að halda áfram sama hvað kæmi upp á því að það er nóg eftir af þessari rimmu," sagði Hildur eftir leikinn en KR lenti missti Keflavíkurliðið nokkrum sinnum frá sér í leiknum. „Þetta er stór sigur fyrir okkur að brjóta þann ís að vinna í Keflavík. Við þurfum að vinna hérna til að komast áfram. Það var mikilvægt að taka fyrsta leikinn og setja þær upp við vegg," bætti Hildur við. KR-konur unnu langþráðan sigur í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Keflavík í gær. KR-liðið var nefnilega ekki búið að vinna í Keflavík síðan 31. janúar 2005 og hafði tapað þar tíu leikjum í röð. Jóhannes Árnason, þjálfari KR getur líka ekki verið annað en himinlifandi með framlag fyrirliðans í síðustu leikjum. „Hildur er til fyrirmyndar í öllu sem hún gerir. Hún hugsar um líkamann sinn og passar upp á það sem hún setur í hann. Það skilar sér síðan í þessum toppleikjum og skilur á milli hvort menn séu tilbúnir eða ekki," sagði Jóhannes Árnason, þjálfari KR um hana eftir leikinn. Jóhannes gat ekki skipt Hildi útaf í leiknum þar sem varaleikstjórnandi liðsins, Heiðrún Kristmundsdóttir er meidd og hefur ekki getað verið með í síðustu leikjum. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af geta ekki skipt henni útaf í leiknum. Ég veit ekki hvort það sé harðfiskurinn eða Herbalife-ið en hún hélt þetta út," sagði Jóhannes með sínum skemmtilega húmor. Hildur sjálf sagðist ekki hafa fundið fyrir þreytu í lokin enda var það ekki sjáanlegt nema þá í vítaskotunum sem voru ekki að detta hjá henni. „Ég veit alveg að ég get spilað 40 mínútur í leik en þetta er erfitt og þetta verður erfið rimma fyrir mann. Ég er í hörkuformi," sagði Hildur. Næsti leikur einvígisins er annaðkvöld í DHL-Höllinni en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábæran leik í Toyota-höllinni í Keflavík þegar KR-konur unnu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. Hildur var með 20 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum og leiddi sitt lið til langþráðs sigur í Keflavík. „Við ákváðum bara að halda áfram sama hvað kæmi upp á því að það er nóg eftir af þessari rimmu," sagði Hildur eftir leikinn en KR lenti missti Keflavíkurliðið nokkrum sinnum frá sér í leiknum. „Þetta er stór sigur fyrir okkur að brjóta þann ís að vinna í Keflavík. Við þurfum að vinna hérna til að komast áfram. Það var mikilvægt að taka fyrsta leikinn og setja þær upp við vegg," bætti Hildur við. KR-konur unnu langþráðan sigur í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Keflavík í gær. KR-liðið var nefnilega ekki búið að vinna í Keflavík síðan 31. janúar 2005 og hafði tapað þar tíu leikjum í röð. Jóhannes Árnason, þjálfari KR getur líka ekki verið annað en himinlifandi með framlag fyrirliðans í síðustu leikjum. „Hildur er til fyrirmyndar í öllu sem hún gerir. Hún hugsar um líkamann sinn og passar upp á það sem hún setur í hann. Það skilar sér síðan í þessum toppleikjum og skilur á milli hvort menn séu tilbúnir eða ekki," sagði Jóhannes Árnason, þjálfari KR um hana eftir leikinn. Jóhannes gat ekki skipt Hildi útaf í leiknum þar sem varaleikstjórnandi liðsins, Heiðrún Kristmundsdóttir er meidd og hefur ekki getað verið með í síðustu leikjum. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af geta ekki skipt henni útaf í leiknum. Ég veit ekki hvort það sé harðfiskurinn eða Herbalife-ið en hún hélt þetta út," sagði Jóhannes með sínum skemmtilega húmor. Hildur sjálf sagðist ekki hafa fundið fyrir þreytu í lokin enda var það ekki sjáanlegt nema þá í vítaskotunum sem voru ekki að detta hjá henni. „Ég veit alveg að ég get spilað 40 mínútur í leik en þetta er erfitt og þetta verður erfið rimma fyrir mann. Ég er í hörkuformi," sagði Hildur. Næsti leikur einvígisins er annaðkvöld í DHL-Höllinni en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira