Torres: Liverpool á að reyna að kaupa Villa og Silva frá Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2009 11:00 Fernando Torres hefur leikið frábærlega með Liverpool. Mynd/AFP Fernando Torres hefur lagt mikla áherslu við yfirboðara sína hjá Liverpool að félagið muni kaupa landa hans David Silva og David Villa frá spænska liðinu Valencia. Torres er sannfærður að þessi tveir leikmenn gætu verið síðasta púslið í meistaralið Liverpool sem endaði aðeins fjórum stigum á eftir Manchester United í baráttunni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. „Villa og Silva myndu styrkja Liverpool-liðið mjög mikið," sagði Torres við spænska blaðið Marca. David Villa er 27 ára framherji sem skoraði 28 mörk í 33 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og David Silva er 23 kantmaður sem skoraði 4 mörk í 19 leikjum í deildinni á tímabilinu. „Það er erfitt að vera saman þessar tvær deildir en enska deildin er alltaf að verða sterkari og sterkari því það eru alltaf fleiri og fleiri sterkir leikmenn að koma þangað," sagði Torres. Torres segist ekki ætla að fylgja Rafa Benitez fari svo í framtíðinni að Benitez taki við liði Real Madrid. „Ég myndi ekki fara til Real því það er mér mjög mikilvægt að enda ferillinn þar sem hann byrjaði - hjá Atletico Madrid," sagði Torres sem er uppalinn hjá erkifjendum Real Madrid. Torres mælir með því að spænskir leikmenn komi til Liverpool. „Ég hef bætt mig mjög mikið hjá Liverpool. Ég náði að skora meira á mínu fyrsta ári heldur en nokkur erlendur leikmaður hefur gert og varð í þriðja sæti í kjörinu á besta knattspyrnumanni Evrópu," sagði Torres stoltur. Torres hefur skorað 38 mörk í fyrstu 56 leikjum sínum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann skorað 82 mörk í 214 leikjum með Atletico Madrid í spænsku deildinni frá 2001 til 2007. Spænski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Fernando Torres hefur lagt mikla áherslu við yfirboðara sína hjá Liverpool að félagið muni kaupa landa hans David Silva og David Villa frá spænska liðinu Valencia. Torres er sannfærður að þessi tveir leikmenn gætu verið síðasta púslið í meistaralið Liverpool sem endaði aðeins fjórum stigum á eftir Manchester United í baráttunni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. „Villa og Silva myndu styrkja Liverpool-liðið mjög mikið," sagði Torres við spænska blaðið Marca. David Villa er 27 ára framherji sem skoraði 28 mörk í 33 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og David Silva er 23 kantmaður sem skoraði 4 mörk í 19 leikjum í deildinni á tímabilinu. „Það er erfitt að vera saman þessar tvær deildir en enska deildin er alltaf að verða sterkari og sterkari því það eru alltaf fleiri og fleiri sterkir leikmenn að koma þangað," sagði Torres. Torres segist ekki ætla að fylgja Rafa Benitez fari svo í framtíðinni að Benitez taki við liði Real Madrid. „Ég myndi ekki fara til Real því það er mér mjög mikilvægt að enda ferillinn þar sem hann byrjaði - hjá Atletico Madrid," sagði Torres sem er uppalinn hjá erkifjendum Real Madrid. Torres mælir með því að spænskir leikmenn komi til Liverpool. „Ég hef bætt mig mjög mikið hjá Liverpool. Ég náði að skora meira á mínu fyrsta ári heldur en nokkur erlendur leikmaður hefur gert og varð í þriðja sæti í kjörinu á besta knattspyrnumanni Evrópu," sagði Torres stoltur. Torres hefur skorað 38 mörk í fyrstu 56 leikjum sínum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann skorað 82 mörk í 214 leikjum með Atletico Madrid í spænsku deildinni frá 2001 til 2007.
Spænski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti