Kjartan Henry skoraði sigurmark Sandefjord Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. ágúst 2009 18:21 Kjartan Henry í leik með íslenska U-21 landsliðinu. Nordic Photos / AFP Kjartan Henry Finnbogason var hetja Sandefjord er hann skoraði sigurmark sinna manna í 2-1 sigri á Lyn í norsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var hans fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hann hefur fá tækifæri fengið síðan að félagið tryggði sér sæti í deildinni á síðasta tímabili. Hann hefur einungis komið við sögu í sjö leikjum á tímabilinu og aldrei spilað heilan leik. Hann fór til reynslu hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Falkirk á dögunum en ekkert varð úr því að hann færi þangað. Markið í dag var því kærkomið fyrir Kjartan Henry sem kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og skoraði svo markið á þeirri 82. Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Fredrikstad sem tapaði fyrir Start á útivelli, 1-0. Garðar fór af velli á 58. mínútu. Árni Gautur Arason þótti eiga stórleik er Odd Grenland vann 2-1 á Álasundi á útivelli. Fjórir Íslendingar fvoru í byrjunarliði Brann sem vann 4-2 sigur á Strömsgodset í dag. Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Birkir Már Sævarsson og Gylfi Einarsson byrjuðu allir en þeir Kristján og Gylfi fóru af velli undir lok leiksins. Ármann Smári Björnsson var á bekknum hjá Brann. Rosenborg er sem fyrr með örugga forystu á toppi deildarinnar en Odd Grenland er í þriðja sæti með 36 stig, tólf stigum á eftir Rosenborg. Brann er í fjórða sæti með 33 stig, Sandefjord í því níunda með 25 stig og Fredrikstad í því tólfta með 22 stig. Þegar þetta er skrifað stendur yfir leikur Vålerenga og Lilleström. Stefán Logi Magnússon stendur í marki Lilleström en þetta er hans fyrsti leikur með félaginu.Í dönsku úrvalsdeildinni vann Bröndby 3-1 sigur á Randers á útivelli. Stefán Gíslason lék allan leikinn í liði Bröndby sem er í sjöunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason var hetja Sandefjord er hann skoraði sigurmark sinna manna í 2-1 sigri á Lyn í norsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var hans fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hann hefur fá tækifæri fengið síðan að félagið tryggði sér sæti í deildinni á síðasta tímabili. Hann hefur einungis komið við sögu í sjö leikjum á tímabilinu og aldrei spilað heilan leik. Hann fór til reynslu hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Falkirk á dögunum en ekkert varð úr því að hann færi þangað. Markið í dag var því kærkomið fyrir Kjartan Henry sem kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og skoraði svo markið á þeirri 82. Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Fredrikstad sem tapaði fyrir Start á útivelli, 1-0. Garðar fór af velli á 58. mínútu. Árni Gautur Arason þótti eiga stórleik er Odd Grenland vann 2-1 á Álasundi á útivelli. Fjórir Íslendingar fvoru í byrjunarliði Brann sem vann 4-2 sigur á Strömsgodset í dag. Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Birkir Már Sævarsson og Gylfi Einarsson byrjuðu allir en þeir Kristján og Gylfi fóru af velli undir lok leiksins. Ármann Smári Björnsson var á bekknum hjá Brann. Rosenborg er sem fyrr með örugga forystu á toppi deildarinnar en Odd Grenland er í þriðja sæti með 36 stig, tólf stigum á eftir Rosenborg. Brann er í fjórða sæti með 33 stig, Sandefjord í því níunda með 25 stig og Fredrikstad í því tólfta með 22 stig. Þegar þetta er skrifað stendur yfir leikur Vålerenga og Lilleström. Stefán Logi Magnússon stendur í marki Lilleström en þetta er hans fyrsti leikur með félaginu.Í dönsku úrvalsdeildinni vann Bröndby 3-1 sigur á Randers á útivelli. Stefán Gíslason lék allan leikinn í liði Bröndby sem er í sjöunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira