Raikkönen á réttri leið hjá Ferrari 26. maí 2009 11:07 Kim Riaikkönen fagnar þriðja sætinu í mótinu í Mónakó um síðustu helgi. Mynd: Getty Images Eftir slaka byrjun virðist Ferrari búiið að finna taktinn í Fiormúlu 1 og Stefano Domenicali er sérstaklega ánægður með Kimi Raikkönen eftir mótið í Mónakó. Hann virðist hafa fundið sitt fyrra form og endurnýjaðan áhuga. Raikkönen var í daufara lagi í fyrra og fékk skömm í hattinn fyrir hjá liðinu og það á opinberan hátt. Forseti Ferrari sagðist hafa tekið hann á teppið. "Við erum á réttri leið og það er mikilvægt eftir feilsport í byrjun ársins. Við fengum þetta staðfest í Mónakó, eftir góðan sprett í Barcelona. Bíllinn er betri með hverju mótinu", sagði Stefano Domenicali hjá Ferrari. "Ég er sérstaklega ánægður með Raikkönen. Hann rétt missti af ráspólnum og hefði getað gert enn betur, ef hann hefði ekki lent í vandræðum hjá okkur í þjónustuhléi. Við erum farnir að sjá hinn rétta Raikkönen á brautinni." Raikkönen varð í þriðja sæti á eftir Rubens Barrichello og Jenson Button. Hann var annar á ráslínu og missti Barrichello framúr sér í upphafi og náði ekki vinna það sæti tilbaka. Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Eftir slaka byrjun virðist Ferrari búiið að finna taktinn í Fiormúlu 1 og Stefano Domenicali er sérstaklega ánægður með Kimi Raikkönen eftir mótið í Mónakó. Hann virðist hafa fundið sitt fyrra form og endurnýjaðan áhuga. Raikkönen var í daufara lagi í fyrra og fékk skömm í hattinn fyrir hjá liðinu og það á opinberan hátt. Forseti Ferrari sagðist hafa tekið hann á teppið. "Við erum á réttri leið og það er mikilvægt eftir feilsport í byrjun ársins. Við fengum þetta staðfest í Mónakó, eftir góðan sprett í Barcelona. Bíllinn er betri með hverju mótinu", sagði Stefano Domenicali hjá Ferrari. "Ég er sérstaklega ánægður með Raikkönen. Hann rétt missti af ráspólnum og hefði getað gert enn betur, ef hann hefði ekki lent í vandræðum hjá okkur í þjónustuhléi. Við erum farnir að sjá hinn rétta Raikkönen á brautinni." Raikkönen varð í þriðja sæti á eftir Rubens Barrichello og Jenson Button. Hann var annar á ráslínu og missti Barrichello framúr sér í upphafi og náði ekki vinna það sæti tilbaka.
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira