Sandra: Mjög gott að taka stig að Hlíðarenda Ómar Þorgeirsson skrifar 8. júní 2009 22:47 Sandra fagnar með landsliðinu á góðri stundu. Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir átti frábæran leik fyrir Stjörnuna í 2-2 jafnteflinu gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld og hélt Stjörnustúlkum inni í leiknum og löngum köflum með frábærum vörslum. „Það er alltaf gott að taka stig á útivelli og hvað þá að Hlíðarenda. Þær eru náttúrulega með frábært lið," segir Sandra. Hún telur jafnteflið gegn Íslandsmeisturum Vals líka bera vott um framfarirnar hjá Stjörnustúlkum undanfarin misseri en Stjarnan tapaði til að mynda 8-0 gegn Val á Vodafonevellinum í fyrra sumar. „Við erum náttúrulega búnar að styrkja leikmannahópinn frá því í fyrra og þá er umgjörðin mjög góð í kringum liðið og þjálfarateymið frábært. Þetta er bara mjög jákvætt fyrir okkur. Við ætluðum okkur að stefna hátt og standa okkur gegn stóru liðunum í deildinni og það hefur gengið eftir. Deildin er líka miklu jafnari en oft áður og það er aldrei að vita hvað gerist," segir Sandra. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Sjá meira
Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir átti frábæran leik fyrir Stjörnuna í 2-2 jafnteflinu gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld og hélt Stjörnustúlkum inni í leiknum og löngum köflum með frábærum vörslum. „Það er alltaf gott að taka stig á útivelli og hvað þá að Hlíðarenda. Þær eru náttúrulega með frábært lið," segir Sandra. Hún telur jafnteflið gegn Íslandsmeisturum Vals líka bera vott um framfarirnar hjá Stjörnustúlkum undanfarin misseri en Stjarnan tapaði til að mynda 8-0 gegn Val á Vodafonevellinum í fyrra sumar. „Við erum náttúrulega búnar að styrkja leikmannahópinn frá því í fyrra og þá er umgjörðin mjög góð í kringum liðið og þjálfarateymið frábært. Þetta er bara mjög jákvætt fyrir okkur. Við ætluðum okkur að stefna hátt og standa okkur gegn stóru liðunum í deildinni og það hefur gengið eftir. Deildin er líka miklu jafnari en oft áður og það er aldrei að vita hvað gerist," segir Sandra.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Sjá meira